Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2017, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.01.2017, Blaðsíða 4
4 LÆKNAblaðið 2017/103 F R Æ Ð I G R E I N A R 1. tölublað, 103. árgangur, 2017 7 Björn Gunnarsson Um sjúkraflug Flest sjúkraflug hér á landi eru með sjúkraflugvél sem er staðsett á Akureyri. Þar hefur starfað læknavakt fyrir sjúkraflug frá árinu 2002 og hefur umfang starfseminnar aukist ár frá ári. 11 Björn Magnússon, Uggi Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Guðnason Brátt hjartadrep á Íslandi í fertugum og yngri 2005-2009. Samanburður við tímabilið 1980-1984 Okkar gögn benda til að brátt hjartadrep meðal fertugra og yngri sé aðallega sjúk- dómur karlmanna. Algengustu áhættuþættir eru reykingar og ættarsaga. Í saman- burði við fyrri rannsókn 1980-1984 eru reykingar þó minna afgerandi en þá, en há- þrýstingur og aukin líkamsþyngd gegna stærra hlutverki. Samanlögð dánartíðni fyrir innlögn og á sjúkrahúsi lækkaði marktækt á milli rannsóknartímabila. 17 Gunnar Svanbergsson, Þorvaldur Ingvarsson, Ragnheiður Harpa Arnardóttir Segulómun við greiningu lendahryggsverkja: Nýting, sam- band við einkenni og áhrif á meðferð Notkun segulómunar virðist almenn við greiningu lendahryggjarvandamála, en lítil fylgni milli einkenna og segulómunar krefst samþætts mats læknis við sjúkdóms- greiningu. Hryggþófavandamál eru algengustu segulómgreiningar í lendahrygg. Batahorfur einstaklinga með brjósklos virðast meiri ef þeir fá sjúkraþjálfun, en nokkurrar tilhneigingar gætir til að fresta virkum meðferðarúrræðum þar til eftir segulómun. 23 Geir Tryggvason, Birgir Briem Hnútar í skjaldkirtli Hnútar í skjaldkirtli eru algengir og ef leitað er ítarlega finnast hnútar í yfir 50% fullorðinna og eykst algengi hnúta með hækkandi aldri. Nýgengi skjaldkirtilskrabba- meins hefur aukist undanfarin 20 ár. Spáð hefur verið að ef fram heldur sem horfir verði skjaldkirtilskrabbamein fjórða algengasta krabbameinsgreiningin í Bandaríkjun- um árið 2030 (er nú 8. algengasta greiningin) og verði algengari en ristilkrabbamein. 9 Berglind Libungen Áramót eru tímamót Munum hlutverk okkar lækna í forvörnum sjúk- dóma. Messum yfir fólki um skaðsemi reykinga og offitu. Náum tökum á blóðþrýstingnum, <140/90 mmHg. Ræðum um matar- æði og streitu við skjól- stæðinga okkar. L E I Ð A R A R Læknadagar 2017 í Hörpu dagana 16.-20. janúar sjá nánar á bls. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.