Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2017, Síða 5

Læknablaðið - 01.01.2017, Síða 5
LÆKNAblaðið 2017/103 5 laeknabladid.is 34 „Mikilvægt að vera stöðugt á varðbergi“ segir Martha Ásdís, fyrsti líf- eindafræðingurinn með doktorspróf í líf- og læknavísind- um frá HÍ Hávar Sigurjónsson „Í dag vantar fjölmarga lífeindafræðinga á rannsóknarstofur Landspítala og víðar en stéttin er að eldast nokkuð hratt. Endurnýjun- in mætti sannarlega vera meiri en við erum í nokkuð skrýtinni stöðu hér í Háskólanum.“ 30 „Læknablaðið styrkir fagmennsku og stéttarvitund lækna“ Magnús Gottfreðsson er nýr ritstjóri blaðsins Hávar Sigurjónsson „Læknablaðið er í ákveðnum skilningi andlit stéttarinnar og Læknafélagsins út á við, það er bæði áþreifanlegt og minnir stöðugt á sig.“ U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 40 Frá Félagi íslenskra endurhæfingarlækna 40 ára afmæli Um 20 læknar sem vinna eða hafa unnið við endurhæfingu á Íslandi eru skráðir í félagið. 38 Minningar frá Landakot- spítala Um Árna Tómas Jónasson og Guðjón Lárusson Steinn Jónsson 43 Ritdómur Kransæðabókin Gunnar Þór Gunnarsson 36 „Læknadagar eru faglega og félags- lega mikilvægir“ Ný skipper í brúnni Jórunn Atladóttir 44 Svar vegna bréfs um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Haraldur Briem, Birgir Jakobsson 50 Íslensk og norræn lyfjanefnd 40 ára Árni Kristinsson Aðeins er liðin rúm hálf öld frá því að fyrstu lyfsölulögin voru sett 1963 um skráningu lyfja á Íslandi. 54 FAL Komandi kjarasamningar og endurbætur í heil- brigðiskerfinu Agnar Hafliði Andrésson 29 Heilsu - gæsla á tíma- mótum Þórarinn Ingólfsson 46 Heilsugátt í heilsugæslu Davíð B. Þórisson Margir möguleikar opnast fyrir notendur Heilsugáttar sem heimilislæknar gætu notið góðs af með lítilli fyrirhöfn og engum kostnaði. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 32 LÆKNADAGAR 2017 Hávar Sigurjónsson Símenntun í öndvegi segir Gunnar Bjarni forstöðumaður Fræðslustofnunar 49 Úrræði í heilsu- gæslunni fyrir fólk með lyfjafíkn Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Lárus S. Guðmundsson, Ólafur B. Einarsson, Ófeigur T. Þorgeirsson Notkun tauga- og geðlyfja er enn meiri á Íslandi en á Norðurlöndunum. E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S Ö L D U N G A R 47 Taípei-yfirlýsingin Jón Snædal WMA ályktar um gagnagrunna í þágu heilbrigðis

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.