Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.2017, Side 26

Læknablaðið - 01.01.2017, Side 26
26 LÆKNAblaðið 2017/103 á hálsi. Ómstýrð ástunga hjálpar líka við að hitta á réttu svæðin innan hnútsins, til dæmis að hitta gegnheila hluta hnúts sem er að hluta fylltur vökva. Samskipti á milli þeirra lækna sem meðhöndla sjúklinga og meinafræðings þurfa að vera skýr og það þarf að vera klárt hvað það þýðir sem kemur fram í svari meinafræðings því það stýrir næstu skrefum uppvinnslu, meðferðar og eftirfylgni. Flokkun frumusýna í kerfi, til dæmis Bethesda-kerfið, er mik- il framför þar sem reynt er að staðla svör þannig að samskipti meinafræðings og meðhöndlandi læknis séu eins skýr og hægt er.19 Þetta kerfi er sett upp í töflu II. Meðhöndlandi læknar þurfa þó að hafa í huga að Bethesda-flokkarnir geta haft mismunandi líkur á krabbameinsgreiningu milli frumumeinafræðinga eða Heimildir 1. Ezzat S, Sarti DA, Cain DR, Braunstein GD. Thyroid incidentalomas. Prevalence by palpation and ultra- sonography. Arch Intern Med 1994; 154: 1838-40. 2. Rahib L, Smith BD, Aizenberg R, Rosenzweig AB, Fleshman JM, Matrisian LM. Projecting cancer incidence and deaths to 2030: the unexpected burden of thyroid, liver, and pancreas cancers in the United States. Cancer Res 2014; 74: 2913-21. 3. Davies L, Welch HG. Current thyroid cancer trends in the United States. JAMA Otolaryngol Head Neck Surg 2014; 140: 317-22. 4. Londero SC, Krogdahl A, Bastholt L, et al. Papillary thyroid carcinoma in Denmark 1996-2008: an inve- stigation of changes in incidence. Cancer Epidemiol 2013; 37: e1-6. 5. Burgess JR. Temporal trends for thyroid carcinoma in Australia: an increasing incidence of papillary thyroid carcinoma (1982-1997). Thyroid 2002; 12: 141-9. 6. Davies L, Ouellette M, Hunter M, Welch HG. The incre- asing incidence of small thyroid cancers: where are the cases coming from? Laryngoscope 2010; 120: 2446-51. 7. Ahn HS, Kim HJ, Welch HG. Korea's thyroid-cancer "epidemic"--screening and overdiagnosis. N Engl J Med 2014; 371: 1765-7. 8. Harach HR, Franssila KO, Wasenius VM. Occult papillary carcinoma of the thyroid. A "normal" finding in Finland. A systematic autopsy study. Cancer 1985; 56: 531-8. 9. Ito Y, Miyauchi A, Inoue H, Fukushima M, Kihara M, Higashiyama T, et al. An observational trial for papillary thyroid microcarcinoma in Japanese patients. World J Surg 2010; 34: 28-35. 10. Haugen BR, Alexander EK, Bible KC, Doherty GM, Mandel SJ, Nikiforov YE, et al. 2015 American Thyroid Association Management Guidelines for Adult Patients with Thyroid Nodules and Differentiated Thyroid Cancer: The American Thyroid Association Guidelines Task Force on Thyroid Nodules and Differentiated Thyroid Cancer. Thyroid 2016; 26: 1-133. 11. Perros P, Boelaert K, Colley S, Evans C, Evans RM, Gerrard Ba G, et al. Guidelines for the management of thyroid cancer. Clin Endocrinol 2014; 81: Suppl 1:1-122. 12. Fallah M, Pukkala E, Tryggvadottir L, Olsen JH, Tretli S, Sundquist K, et al. Risk of thyroid cancer in first-degree relatives of patients with non-medullary thyroid cancer by histology type and age at diagnosis: a joint study from five Nordic countries. J Med Genet 2013; 50: 373-82. 13. Kim KW, Park YJ, Kim EH, Park SY, Park do J, Ahn SH, et al. Elevated risk of papillary thyroid cancer in Korean patients with Hashimoto's thyroiditis. Head Neck 2011; 33: 691-5. 14. Richards ML. Thyroid cancer genetics: multiple endocrine neoplasia type 2, non-medullary familial thyroid cancer, and familial syndromes associated with thyroid cancer. Surg Oncol Clin N Am 2009; 18: 39-52, viii. 15. Furukawa K, Preston D, Funamoto S, Yonehara S, Ito M, Tokuoka S, et al. Long-term trend of thyroid cancer risk among Japanese atomic-bomb survivors: 60 years after exposure. Int J Cancer 2013; 132: 1222-6. 16. Mathews JD, Forsythe AV, Brady Z, Butler MW, Goergen SK, Byrnes GB, et al. Cancer risk in 680,000 people exposed to computed tomography scans in childhood or adolescence: data linkage study of 11 million Australians. BMJ 2013; 346: f2360. 17. Kwak JY, Jung I, Baek JH, Baek SM, Choi N, Choi YJ, et al. Image reporting and characterization system for ultrasound features of thyroid nodules: multicentric Korean retrospective study. Korean J Radiol 2013; 14: 110- 7. 18. Smith-Bindman R, Lebda P, Feldstein VA, Sellami D, Goldstein RB, Brasic N, et al. Risk of thyroid cancer based on thyroid ultrasound imaging characteristics: results of a population-based study. JAMA Intern Med 2013; 173: 1788-96. 19. Cibas ES, Ali SZ. The Bethesda System for Reporting Thyroid Cytopathology. Thyroid 2009; 19: 1159-65. 20. Witt RL, Ferris RL, Pribitkin EA, Sherman SI, Steward DL, Nikiforov YE. Diagnosis and management of differentiated thyroid cancer using molecular biology. Laryngoscope 2013; 123: 1059-64. 21. Horvath E, Majlis S, Rossi R, Franco C, Niedmann JP, Castro A, et al. An ultrasonogram reporting system for thyroid nodules stratifying cancer risk for clinical management. J Clin Endocrinol Metab 2009; 94: 1748-51. sjúkrahúsa og því mikilvægt að hafa hugmynd um þær líkur sem gilda hjá þeim meinafræðingi sem maður sendir sýni til. Helsta vandamálið við þetta kerfi eru flokkar 3 og 4 sem mörg sýni lenda í. Það getur verið erfitt að leiðbeina sjúklingi með næstu skref hafni hnútur í þessum flokkum enda eru þá einhverjar lík- ur á krabbameinsgreiningu og sjúklingar misjafnlega undir það búnir að óvissa ríki um greininguna. Oft verður lendingin sú að við Bethesda 3 er sýnataka endurtekin eftir ákveðin tíma og við Bethesda 4 er mælt með skjaldhelftarnámi að jafnaði. Nú er að ryðja sér til rúms greining á sameindavísum á nálarsýnum og það mun verða mjög hjálplegt við að skilja á milli þeirra hnúta sem ætti að fjarlægja í aðgerð og þeirra sem ætti að fylgja með ómskoðunum.20 Niðurlag Hnútar í skjaldkirtli eru algengt vandamál og nýgengi þeirra hefur aukist mikið og mun aukast enn frekar á næstu árum. Kerfisbund- in nálgun við uppvinnslu er nauðsynleg til að greining fáist fljótt en ekki síður til að koma í veg fyrir ofgreiningu og ofmeðhöndlun sjúklinga. Ómun er nauðsynlegur hluti af uppvinnslu hnúta, ekki síst til að áhættugreina hnúta og velja hnúta til fínnálarsýnatöku. Kerfisbundið mat á frumusýnunum þar sem þau eru flokkuð, til dæmis eftir Bethesda-flokkunum, er nauðsynleg til að einfalda samskipti meinafræðinga og klínískra lækna. Y F I R L I T S G R E I N Tafla II. Bethesda-kerfið fyrir greiningu á fínnálarsýni frá skjaldkirtli.19 Greiningarflokkur Líkur á illkynja æxli % 1 Ekki greiningarhæft sýni 1-4 2 Góðkynja 0-3 3 Afbrigði* 5-15 4 Skjaldbús æxli 15-30 5 Grunsamlegt fyrir illkynja æxli 60-75 6 Illkynja æxli 97-99 *Á ensku: Atypia of undetermined significance or follicular lesion of undetermined significance.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.