Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2017, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.01.2017, Qupperneq 48
48 LÆKNAblaðið 2017/103 Mánudagur 16. janúar 09:00-12:00 Símenntun lækna 09:00-12:00 Bráðalækningar: Greining og fyrsta meðferð 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Hvað skal gera ef „illt er í efni“, stinga hausnum í sandinn eða ná yfirsýn og tilkynna aukaverkun? Stríð Sigvalda Kaldalóns við læknasamtökin 13:10-16:10 Sérnám lækna á Íslandi 13:10-16:10 Bráðalækningar - vinnubúðir 16:20 Setning Læknadaga Ræðumaður Ari Eldjárn Þriðjudagur 17. janúar 09:00-12:00 Heilbrigðisþjónusta fyrir fullorðna með ADHD, nútíð og framtíð 09:00-12:00 Krabbamein í kvenlíffærum 09:00-12:00 Beinvernd 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Notkun blóðfitulækkandi lyfja – hvenær og hvernig? 13:10-16:10 Raskanir á jónefna- og sýru- og basajafnvægi 13:10-16:10 Hjartsláttartruflanir gerðar einfaldar 13:10-16:10 Fyrsta fæða ungbarna; hvað, hvenær og hvers vegna? 13:10-16:10 Liðskoðun - vinnubúðir 16:20-18:00 Falskar játningar Miðvikudagur 18. janúar 09:00-12:00 Hjartasjúkdómar aldraðra í framtíðinni 09:00-12:00 Holsjárrannsóknir (alspeglanir) á ristli – „í beinni“ 09:00-12:00 Rhesusvarnir á Íslandi. Skref til framtíðar með stýrðri fyrirbyggjandi gjöf RhD Ig á meðgöngu 09:00-12:00 Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Læknismeðferð erlendis Barkaraufun (Tracheostomy) 13:10-16:10 Nokkur tilfelli af Barnaspítala Hringsins – gagnvirkt málþing 13:10-16:10 Kannabis, til lækninga, til sjúkdóma, til fíknar 13:10-16:10 Almennar lyflækningar 13:10-16:10 Kirurgia minor: Húðmein – vinnubúðir 20:00-22:00 Opið fyrir almenning Lifrarbólga C Fimmtudagur 19. janúar 09:00-12:00 Áhrif umhverfis á öndunarfæri og ónæmiskerfi. Rakaskemmdir í húsnæði og áhrif á heilsu. Fyrri hluti 09:00-12:00 Sýkingar hjá nýburum 09:00-12:00 Streitan og starfið 09:00-12:00 Endurteknar byltur hjá öldruðum, uppvinnsla og meðferð utan spítala – vinnubúðir 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Kynlíf og kynlífsvandamál í norrænni goðafræði og Íslendingasögum Bráðaþjónusta við eldri borgara 13:10-16:10 Áhrif umhverfis á öndunarfæri og ónæmiskerfi. Rakaskemmdir í húsnæði og áhrif á heilsu. Seinni hluti 13:10-16:10 Líknardráp og aðstoð við sjálfsvíg – verður það hlutverk íslenskra lækna? 13.10-16:10 Greining og meðferð sjaldgæfra sjúkdóma Föstudagur 20. janúar 09:00-12:00 Integrated and interdisciplinary management of patients in Primary and Secondary Health Care. Collaboration between Primary and Secondary Health Care 09:00-12:00 Bæklunar- og öldrunarlækningar: Margbrotin vandamál 09:00-12:00 Þegar „fæðuofnæmi“ er ekki ofnæmi 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Heilsugátt – nýjungar og framtíðarsýn Interdisciplinary management of patients in Secondary Care and role of Primary Care 13:10-16:10 Skuggahliðar heilsuæðisins 13:10-16:10 Bráðar miðeyrnabólgur: Orsakir, greining og meðferð; breyttar aðstæður? 13:10-16:10 Siðfræði vísindarannsókna 16:20 Lokadagskrá Læknadaga Spekingaglíma LÆKNADAGAR 2017 Í HÖRPU LÆKNAblaðið 2017/103 48

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.