Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 98
Leikurinn „Nú er ég farin,“ sagði Kata stórhneyksluð. „Þvílíka misþyrmingu á ketti hef ég aldrei séð.“ „Bíddu, bíddu,“ sagði Lísaloppa. „Þetta er bara þraut, þess vegna er hún teiknuð svona.“ „Þetta er misþyrming samt,“ hnusaði í Kötu. „En hver er þá þrautin?“ bætti hún við. „Jú,“ svaraði Lísaloppa. „Við eigum að telja úr hversu mörgum þríhyrningum þessi mynd er teiknuð.“ „Þríhyrningum,“ sagði Kata hneyksluð. „Á mér er enginn þríhyrningur,“ bætti hún við snúðug. Posted: January 21, 2008 Copyright © 2008 ThinkFun Inc. All Rights Reserved. Permission is granted for personal use only. This puzzle may not be duplicated for personal profit. Getur þú tal ið hvað eru ma rgir þríhyrninga r í þessari myn d? ? ? ? Konráð á ferð og ugi og félagar 292 Lausn á gátunni Tuttugu, athugið að þeir geta skarast, til dæmis geta tveir þríhyrningar myndað nýjan þríhyrning.? Systurnar  Stefanía Ásdís og  Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. Þær eiga nú heima í Hveragerði en voru áður í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hvernig leika þær sér helst saman?   Stefanía: Með því að rífast. (Þær skellihlæja báðar.) Að minnsta kosti í þessum mánuði. Hvað rífist þið um? Aníta: Um dótið, Ég vil hafa það sem hún er að leika með og öfugt! Sláist þið? Aníta: Nei, en hún beit mig einu sinni. Stefanía: Og ég fór í straff. Fórstu þá inn í herbergið þitt? Stefanía: Nei, ég bara fékk ekki að fara út að leika dálitla stund. Eigið þið vini hér í kring? Aníta: Ég á nokkra. Stefanía: Og ég á fimm vinkonur hérna. Finnst ykkur gaman að lesa? Já, um líkamann. Það er fróðlegt. En hvað er skemmtilegast í skól- anum? Stefanía: Krakkaspjallið, þá er hálfur bekkurinn að tala saman og æfa samskipti og tveir kennarar að stjórna meðan hinn helmingur- inn er í tölvu eða tónmennt. Aníta: Stærðfræði og líka nudd sem er stundum í lok skóladags. Ert þú þá nudduð eða lærir þú að nudda aðra? Aníta: Hvort tveggja. Ég nudda og fæ líka nudd. Stefanía: Ég er í jóga í skólanum, einn tími er 20 mínútur og svo er farið í sund. Er ykkur kennd ræktun hér í blómabænum? Stefanía: Já, í 3. bekk. Þá er farið í Garðyrkjuskól- ann. Aníta: Ég fékk að rækta blóm í 1. bekk og það hefur stækkað rosalega mikið. Ég skal sýna ykkur það. Ég er alltaf að snyrta það. Stefanía: Mitt blóm er bara ónýtt. – Fáum við eina opnu í blaðinu? Eða kannski tvær? Nei, en hvað er best við að búa í Hveragerði? Stefanía: Þá þurfum við ekki að fara til Keflavíkur að versla eins og þegar við vorum í Vogunum. Aníta: Hér eru búðir sem við getum keypt allt í. Stefanía: Svo er fullt af krummum. Þeir búa uppi í hamrinum. Aníta. Já, og berjast um brauðið sem litlu fuglarnir eiga að fá. Rífumst í þessum mánuði Stefanía Ásdís við listaverkin sem hún bjó til á vegginn og Aníta Ósk með veð- hlauparann sem hún byrjaði að rækta í 1. bekk. FréttAblAðið/EyþÓr ÁrnASon 1. Hvaða fætur eru alltaf skólausir? 2. Ég hef engar lappir en þó fer ég sífellt fram og aftur. Ég hef engan munn og þó bít ég með tönnum. Ég sé ekki og verð alltaf að fá stuðning annarra. Hver er ég? 3. Að sumu leyti myrkur, að sumu leyti bjart, sumt sést í gegnum mig en margt alls ekki. Hver er ég? 4. Í hvaða æðum rennur ekkert blóð? 5. Hvað verður Arabi þegar hann fellur í Rauðahafið? Gátur Blásið upp nokkrar blöðrur, að minnsta kosti tvær fyrir hvern þátttakanda. Bindið mislanga garnspotta við að minnsta kosti helminginn af blöðr- unum. Komið blöðrunum fyrir í hrúgu á miðju gólfi. Setjið einhverja góða tónlist á. Þátttakendur velja sér blöðrur, aðra með bandi og hina án bands. Nú eiga allir að hreyfa sig í takt við tónlistina og láta blöðrurnar svífa og skapa stemningu. Svo er um að gera að skipta um tónlist, prófa klassíska, djass, rokk og róleg lög og finna hvað hreyfingarnar verða ólíkar eftir takti laganna. Heimild: www.skolavefurinn.is Blöðrudans 1. Borðfætur 2. Sögin 3. Þokan 4. Umferðaræðum 5. Blautur 1 0 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r50 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð krakkar 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 9 -C 6 7 8 1 F 2 9 -C 5 3 C 1 F 2 9 -C 4 0 0 1 F 2 9 -C 2 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.