Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 13
20. apríl 2018 fréttir 13 Sjö leigja og einn í foreldrahúsum Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is Höfum á lager mikið úrval af alskyns vinnufatnaði, hífi- og festingabúnaði, krönum og talíum, snjókeðjum, pökkunarlausnum og fallvarnarbúnaði. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Vinnufatnaður Hífilausnir Kranar og talíur Snjókeðjur Pökkunarlausnir Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Kolbeinn Óttarsson Proppé Varaþingflokksformaður Vinstri grænna leigir íbúð í húsi við Njálsgötu 22 í mið- bænum. Kolbeinn var í opinskáu helgarviðtali við DV á dögunum þar sem hann ræddi um hvernig hann hafði Bakkus undir í orrustu sem og glímu við fjármála- óreiðu af þeim sökum. Gjaldþrot blasti við en að lokum náði Kolbeinn nauðasam- ingum og talaði um í viðtalinu hversu góð tilfinning það væri að geta greitt skuldir sínar. Leiguverðið er 220 þúsund krónur á mánuði. Jón Þór Ólafsson Búseta Jóns Þórs komst í kastljósið í aprílbyrjun í fyrra þegar í ljós kom að eiginkona hans leigði íbúð á Stúdenta- görðum á meðan hún stundaði nám í Háskóla Íslands. Þar bjó þingmaðurinn með spúsu sinni og þótti það sérstakt í ljósi þess að mánaðarlaun hans voru yfir 1,3 milljónum króna. Í kjölfarið ákvað fjölskyldan að víkja úr íbúð sinni fyrir annarri fjölskyldu sem væri í verri stöðu. Hjónin fluttu ásamt tveimur börnum sínum til foreldra Jóns Þórs í Grafarholti. Fastlega má gera ráð fyrir því að sú lausn sé tímabundin. Hótel mamma Halldóra Mogensen Halldóra leigir íbúð við Hringbraut 47 í Reykjavík. Í svari til DV segist hún hafa verið á leigumarkaði alla sína tíð. „Ég hef aldrei sóst sérstaklega eftir því að kaupa mitt eigið húsnæði. Í gegnum tíðina hef ég ekki átt sparifé til að leggja út fyrir húsnæði né ríka ættingja til að aðstoða við kaup,“ segir Halldóra í stuttu svari til DV. Hún segist vel geta hugsað sér að vera á leigumarkaði áfram ef að Íslendingar byggju við eðlilegan leigumarkað. „Við núverandi aðstæður neyðist maður til að kaupa ef maður hefur ráð á því,“ segir þingkonan. Birgir Ármannsson Birgir, sem gegnir embætti formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, leigir íbúð við Laufásveg 22 í miðbænum. Birgir er einstæður faðir þriggja dætra en hann hefur verið á leigumarkaði síðan hann skildi við eiginkonu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.