Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 48
48 20. apríl 2018 5 ástvinir og ættingjar þýsku konunnar Mariu Velten kembdu ekki hærurnar. Um 17 ára skeið, frá 1963–1980, dundaði Maria sér við að fyrirkoma fólkinu og hófst handa á föður sínum. Röðin kom að aldraðri frænku árið 1970, síðan tveir eiginmenn, sá fyrri 1976 og hinn síðari 1978. Maria setti síðan punktinn yfir i-ið árið 1980 þegar hún myrti vel efnaðan kærasta. Hún notaði eitur við morðin.Sakamál N emendur og kennslukona í Faraday-barnaskólanum í Faraday í Ástralíu vissu ekki hvaðan á sig stóð veðr- ið 6. október árið 1972. Dagur- inn hafði byrjað eins og allir aðr- ir dagar í þessum litla skóla sem hafði aðeins tíu nemendur. Þenn- an morgun höfðu reyndar aðeins sex nemendur mætt, systurnar Robyn, Jillian og Denise, 10, 8 og 5 ára, Christine Ellery, 10 ára, og systurnar Linda og Helen Conn, 9 og 6 ára. Fjögur börn lágu heima í flensu. Kennslukonan, Mary Gibbs, 20 ára, sá enga ástæðu til að ætla annað en að dagurinn yrði rólegur. Sú varð ekki raunin. Ein milljón dala Vindur nú frásögninni fram til klukkan tuttugu mínútur í fjögur síðdegis þennan dag. Þá hringdi karlmaður í Melbourne Sun- News Pictorial. „Ég mun ekki endurtaka orð mín. Ég hef rænt öllum nemendum og kennara í Faraday-skólanum. Upphæð lausnarfjár er ein milljón dala. Smáatriði er að finna í skrifaðri orðsendingu á einu af fremstu borðunum [í kennslustofunni].“ Svo mörg voru þau orð og ritstjórn dagblaðsins beið ekki boðanna og hafði samband við lögregluna. Í ljós kom að lög- reglan hafði tíu mínútum fyrr fengið vitneskju um að barn- anna og kennarans væri saknað. Beðið og vonað Þannig var mál með vexti að mæður stúlknanna höfðu komið í skólann klukkan hálf fjögur til að sækja dætur sínar. Þær höfðu gripið í tómt. Ein mæðranna, Thelma Conn, sagði að þær hefðu haldið n Samviskulausir mannræningjar rændu sex stúlkum og kennslukonu n Kennslukonan var ekki á því að leggja árar í bát„Bara skepna mundi gera svona við sex litlar stúlkur. Fár í Faraday- Edwin John Eastwood Fékk 17 ára dóm en hafði þó ekki sagt sitt síðasta. barnaSkólanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.