Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 68
68 20. apríl 2018fólk - slúður Heyrst hefur... Reynir Traustason, rithöfundur, göngugarpur og fyrrverandi rit- stjóri með meiru, bíður nú eftir að nýjasta bók hans, Þorpið sem svaf, komi úr prentun. Bókin fjallar um fólk í óskil- greindum þorpum og verður hún fyrsta bók nýs forlags, en tíunda bók Reynis. Áður útkomnar eru: Fólk á fjöllum: Ævintýri í óbyggð- um, Á hælum löggunnar, Seiður Grænlands, Ameríski draumurinn, Sonja: líf og leyndardómar, Linda: ljós og skuggar, Skuggabörn, Ljósið í Djúpinu og Afhjúpun. Reynir hefur jafnframt opnað Like-síðu á Facebook: Reynir Traustason-bækur. Forsetafrú okkar, Eliza Reid, er á Face- book eins og flestir Íslendingar. Þar hefur hún verið með aðgang, en tekið fram (eðlilega) að ekki sé um að ræða síðu skrifstofu forseta Ís- lands. Í vikunni ákvað Eliza að stofna like-síðu og á henni segir hún: Kæru vinir! Nú er ég búin að stofna opinbera síðu á Fésbók („public figure“). Ykkur er velkom- ið að læka hana og deila henni. Með þessari nýju síðu er mér mögulegt að nota gömlu síðuna frekar fyrir einkamál þannig að ég bið alla sem vilja fylgjast með störfum mínum á opinberum vettvangi að læka við nýju opinberu síðuna. Sjáumst þar! Líklegt er að margir munu láta sér líka við hina nýju síðu, enda forsetahjónin vel liðin, eins yndisleg og alþýðleg og þau eru. Mál strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar var mikið í fréttum í vikunni. Athygli vakti í sjónvarpsfréttum RÚV og Stöðvar 2 þegar viðtal var tekið við Pál Winkel fangelsismálastjóra að svo virtist sem hann hefði verið truflaður við að leggja kapal í vinnunni. Ekki er þó allt sem sýnist. „Þetta er forsíða gagnagrunns okkar í stofnuninni. Hann er greinilega áþekkur einhverjum kapalsíðum, en ég leggst ekki í kapal þegar mikið liggur við í vinnunni,“ segir Páll. Heyrst hefur að Laugarvatn Fontana laði Íslendinga sem útlendinga að í lok vetrar. Síðustu helgi mátti meðal annars sjá Róbert Marshall og stöllurnar Þóreyju Vilhjálmsdóttur og Birnu Bjarnadóttur, sem starfa hjá Capacent, í samræðum, einn þekktasta plötusnúð lands- ins, Atla dj, og einkaþjálfarann Víði Þór Þrastarson, sem starfar í World Class Laugum. Fjöldi ferðamanna var einnig á staðnum, sem er tilvalinn til að slaka á í amstri dagsins og njóta lífsins. M y n d S k já Sk o T ú R f R éT Tu M S Tö ð V A R 2 H jónin Guðrún Ögmunds- dóttir, fyrrum alþingis- maður Samfylkingarinnar, og Gísli Arnór Víkings- son, sérfræðingur hjá Hafrann- sóknastofnun, hafa sett íbúð sína á sölu. Um er að ræða þriggja her- bergja rúmgóða og glæsilega íbúð að Lindargötu 37 í Skuggahverf- inu. Stíll þeirra hjóna er heim- ilislegur, litrík- ur og augljóst að þar býr fólk með áhuga á menningu, bók- menntum, fólki og ferðalögum. Frábær staðsetning á besta stað í miðbænum. Guðrún selur í skuGGahverfinu G unnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Miðflokksins og Sunna Gunnars Marteinsdóttir eru glæsileg saman og njóta lífs- ins. Sunna var aðstoðarkona Gunnars í ráðherratíð hans, en starfar nú sem verkefnastjóri í upplýsinga- og fræðslumálum hjá MS. Sunna skildi í byrjun árs 2017 og aftók þá með öllu að skilnaðurinn tengdist á nokkurn hátt „samstarfinu við Gunnar Braga“ líkt og Eiríkur Jónsson hélt fram þá á vefsíðu sinni. Gunn- ar Bragi skildi nokkru áður. Þess má geta að eitt af síðustu emb- ættisverkum Gunnars Braga var að skipa Sunnu og Viggó Jónsson, aðalfulltrúa Framsóknarflokks- ins í sveitarstjórn Skagafjarðar, í stjórn Matís. Á myndum sem Sunna birtir á Instagram má sjá að þau skál- uðu í kampavíni saman um jólin. Á nýlegri mynd sést að þau eru glæsileg saman og kunna að njóta lífsins. Gunnar og Sunna fóru saman til Satari árið 2016. „Íslenska bílalestin á leið úr Satari, stríðið handan við hornið.“ Gunnar Bragi og Sunna njóta lífsins saman „Þegar í Vín þá drekkur maður vín með sínum uppáhalds“ skrifar Sunna með þessari mynd. Saman á fundi Sameinuðu þjóðanna í október 2015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.