Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 72
20. apríl 2018 15. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hver ætlar að sækja þennan gullvagn? Tilboðsverð Royal 320 49.995 50657512 Almennt verð: 59.995 b re nn arar 3kí ló vö tt 8,8 b re nn arar b re nn arar 2 2 kí ló vö tt kí ló vö tt 7,3 6,35 b re nn arar b re nn arar 3 3 kí ló vö tt kí ló vö tt 11,4 11,4 Tilboðsverð GrillPro 24025 23.995 50657522 Almennt verð: 29.995 GLEÐILEGT SUMAR TilboðsverðSignet 320 71.995 50657505 Almennt verð: 89.995 Tilboðsverð Spring 300 39.995 50686930 Almennt verð: 49.995Frábært verð Q3200, svart. 69.995 506500231 Auðvelt að verlsa á byko.is HOPPANDI GLEÐI! SUMAR-TILBOÐ Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. T ilb oð gi ld a t il 2 3. ap ríl 2 01 8. Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar „Ég var svo lánsöm þegar ég var í París að komast í bókabúð sem seldi ljóðabók eftir uppáhaldsljóðahöf- undinn minn, Pablo Neruda. Núna les ég því „Love Poems“, en margir kann- ast við ljóð hans sem eru meginstefið í kvikmyndinni „Il Postino“ en sú saga byggir á ævi hans. Ég er alæta á bæk- ur en þessa dagana eiga bækur sem fjalla um ástina hug minn allan,“ segir Ásta, blaðamaður á Fréttablaðinu. Þ að er skammt stórra högga á milli hjá hinum vinsæla stórsöngvara Björgvini Halldórssyni en hann missti nýverið fágæta muni í stórbrunanum í Garða- bæ. Þann 16. apríl fékk Björg- vin tækifæri til að gleðjast en þá fagnaði þessi magnaði tón- listarmaður 67 ára afmæli. DV heyrði í dóttur Björgvins, söng- konunni Svölu, sem hefur fetað með glæsilegum hætti í fótspor föður síns og spurði, hvað segir dóttirin um pabba? „Hann pabbi er algjör klettur í mínu lífi og alltaf til staðar,“ segir Svala og bætir við: „Svo er hann ógeðslega fyndinn! Það er svo oft sem ég hef legið í gólf- inu af hlátri út af einhverju sem hann er að segja frá. Fjölskyld- an skiptir hann mestu máli og hann gerir allt fyrir hana.“ Hvað segir dóttirin? „Hérna er stofnun sem á að vera öllum opin“ R afmagnsbíll Landbúnað- arháskólans stendur nú ónotaður flesta daga á bíla- stæði sem er frátekið fyrir hreyfihamlaða. Fáar jákvæðar frétt- ir heyrast frá skólanum þessi miss- erin. DV hefur fjallað um langvinn- ar deilur innan skólans, umdeilda skipun rektors, kærur milli pró- fessora, brot á lögum um persónu- vernd og fleira. Þá hafa aðrir miðlar einnig fjallað um innanhússvanda skólans. Nú virðist sem stjórnend- ur skólans geti ekki einu sinni haft bílastæðamálin í lagi. Háskólinn er með starfsstöðv- ar víða um land og ein af þeim er á Keldnaholti í Reykjavík þar sem áður var Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Í vetur festu stjórnend- ur skólans kaup á rafmagnsbíl fyr- ir starfsmennina í Keldnaholti og tryggja þurfti að hægt væri að koma honum í hleðslu eftir notkun hvers dags. Það vandamál var hins vegar leyst með því að setja tengil við eina bílastæðið á lóðinni sem merkt er fötluðum og hreyfihömluðum. Prinsippmál og einfalt að leysa Samkvæmt heimildum DV er starfsfólk í Keldnaholti mjög óá- nægt með þetta fyrirkomulag, sem er nú búið að standa yfir í nokkra mánuði. Margir hafa bent á að ástandið sé óásættanlegt en ekkert breytist. Starfsmaður, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir: „Það er búið að benda á þetta og senda bréf til deildarforseta en ekkert gerist. Maður skilur ekkert í þessu því hérna er stofnun sem á að vera öllum opin. Þetta er galið og búið að vera svona allt of lengi. Það væri svo einfalt að leysa þetta. Annaðhvort með því að færa þenn- an tengil eða mála annað stæði hérna.“ Starfsfólkið kærir sig ekki um að þurfa að leggja bílnum í stæði hreyfihamlaðra og margir þeirra hafa nú ákveðið að nota frekar eigin bifreiðar í vinnutengd- um akstri. Rafmagnsbíll, merkt- ur Landbúnaðarháskólanum, stendur því óhreyfður flesta daga í stæði sem ætti að vera frátekið fyr- ir hreyfihamlaða. „Þetta er algjört prinsippmál. Það eru ekki margir sem eiga er- indi í þetta hús aðrir en starfs- menn en þegar það gerist þá á þetta stæði að standa autt.“ n kristinn@dv.is Stæði hreyfihamlaðra fórnað fyrir rafbíl:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.