Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 41
 20. apríl 2018 KYNNINGARBLAÐ Hjólreiðar Húsasmiðjan: Tvö heimsþekkt merki í reiðhjólum og glæsilegt úrval Húsasmiðjan er með afar öfluga reiðhjóladeild og er úrvalið mest í verslun Húsasmiðj- unnar að skútuvogi 16. „Undanfarin ár höfum við verið með tékkneska merkið author, sem eru frábær hjól. Við höfum mest verið í ódýrari hjólum fyrir börn og fullorðna en höfum líka verið að taka inn dýrari hjól fyrir keppnishjólreiðamenn, bæði racer- hjól og fjallahjól,“ segir Þór austmar hjá Húsasmiðjunni. Húsasmiðjan kynnir nú til sögunnar nýtt merki til viðbótar við author-hjól- in: „Við erum byrjuð að flytja inn sil- verback-hjól frá Þýskalandi og í byrj- un maí kemur enn meira inn af þeim. Þetta eru mjög skemmtileg hjól og línan spannar allan skalann rétt eins og author-hjólin. Það verða meðal annars í boði svokölluð blendingshjól eða hybrid-hjól sem henta bæði á malbiki og malarvegum. Einnig verða hraðskreið götuhjól (racer) og fullde- mpandi utanbrautarhjól sem henta á mjög erfiðu undirlagi,“ segir Þór. Á föstudaginn verður Þór með kynningu á Author- og Silverback- reiðhjólunum í verslun Húsasmiðj- unnar að Skútuvogi 16 frá kl. 14 til 17. Það er gott að velja sér reiðhjól í skútuvoginum því starfsmenn þar veita faglega ráðgjöf og eru með greinargott kynningarefni sem liggur frammi í versluninni. starfsmenn vita til dæmis nákvæmlega hvaða stærð af reiðhjóli barn þarf miðað við stærð barnsins. Það er líka gott að velja sér reiðhjól í vefverslun Húsasmiðjunnar: https://www.husa.is/netverslun/ arstidarvorur/reidhjol-fylgihlutir/. Reiðhjólið er pantað og sótt í næstu verslun, eða fengið sent heim. silverback er rómað merki sem Húsa- smiðjan getur boðið á mjög hagstæðu verði: „silverback hefur unnið til helstu hönnunarverðlauna á reiðhjólasýn- ingum í Þýskalandi. Hjólin verða á sama verði í Húsamiðjunni og í Þýska- landi og dýrari hjólin verða meira að segja á lægra verði en þar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.