Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Page 41
 20. apríl 2018 KYNNINGARBLAÐ Hjólreiðar Húsasmiðjan: Tvö heimsþekkt merki í reiðhjólum og glæsilegt úrval Húsasmiðjan er með afar öfluga reiðhjóladeild og er úrvalið mest í verslun Húsasmiðj- unnar að skútuvogi 16. „Undanfarin ár höfum við verið með tékkneska merkið author, sem eru frábær hjól. Við höfum mest verið í ódýrari hjólum fyrir börn og fullorðna en höfum líka verið að taka inn dýrari hjól fyrir keppnishjólreiðamenn, bæði racer- hjól og fjallahjól,“ segir Þór austmar hjá Húsasmiðjunni. Húsasmiðjan kynnir nú til sögunnar nýtt merki til viðbótar við author-hjól- in: „Við erum byrjuð að flytja inn sil- verback-hjól frá Þýskalandi og í byrj- un maí kemur enn meira inn af þeim. Þetta eru mjög skemmtileg hjól og línan spannar allan skalann rétt eins og author-hjólin. Það verða meðal annars í boði svokölluð blendingshjól eða hybrid-hjól sem henta bæði á malbiki og malarvegum. Einnig verða hraðskreið götuhjól (racer) og fullde- mpandi utanbrautarhjól sem henta á mjög erfiðu undirlagi,“ segir Þór. Á föstudaginn verður Þór með kynningu á Author- og Silverback- reiðhjólunum í verslun Húsasmiðj- unnar að Skútuvogi 16 frá kl. 14 til 17. Það er gott að velja sér reiðhjól í skútuvoginum því starfsmenn þar veita faglega ráðgjöf og eru með greinargott kynningarefni sem liggur frammi í versluninni. starfsmenn vita til dæmis nákvæmlega hvaða stærð af reiðhjóli barn þarf miðað við stærð barnsins. Það er líka gott að velja sér reiðhjól í vefverslun Húsasmiðjunnar: https://www.husa.is/netverslun/ arstidarvorur/reidhjol-fylgihlutir/. Reiðhjólið er pantað og sótt í næstu verslun, eða fengið sent heim. silverback er rómað merki sem Húsa- smiðjan getur boðið á mjög hagstæðu verði: „silverback hefur unnið til helstu hönnunarverðlauna á reiðhjólasýn- ingum í Þýskalandi. Hjólin verða á sama verði í Húsamiðjunni og í Þýska- landi og dýrari hjólin verða meira að segja á lægra verði en þar.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.