Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2018, Blaðsíða 42
 20. apríl 2018KYNNINGARBLAÐHjólreiðar Hjólalausnir er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig aðallega í innviðum og öryggislausn- um fyrir reiðhjólaeigendur á Íslandi. Hjólalausnir flytja inn inn örugg og aðgangsstýrð hjólastæði fyrir al- menning sem henta vel við þjónustu- byggingar og opin svæði, eins og verslunarmiðstöðvar, skóla, íþrótta- mannvirki og fleiri staði. Lausnin kem- ur frá Bikeep í Eistlandi og felur í sér mikið öryggi og þægindi við geymslu á reiðhjólum á opinberum stöðum. Enda hefur engu hjóli verið stolið úr þessu kerfi sem komið er með yfir milljón notendur víða um heim. Almenningur getur læst hjólum sínum á öruggan hátt og virkjað stæðin annaðhvort með farsíma- smáforriti sem virkar svipað og leggja.is, eða notað RFID-að- gangskort og kortalykla. Einnig er hægt að samhæfa starfsmannakort fyrirtækja við hjólastæðin. Í stæð- unum er innbyggt öryggiskerfi og myndavél. Fólk veigrar sér við að geyma verð- mæt og vönduð reiðhjól á opinberum stöðum, til dæmis við þjónustu- byggingar og fyrirtæki, af ótta við þjófnað, og margir þora ekki á hjólinu sínu í sund eða bíó af sömu ástæð- um. Hefðbundnir hjólalásar eru ekki nægilega öruggir og reiðhjólaþjófn- aður er ört vaxandi vandamál. Talið er að hátt í 1.000 reiðhjólum sé stolið árlega hér á landi. Lausnin frá Bikeep er klárlega svarið við þessum vanda. Viðgerðastandar fyrir opin svæði Hjólalausnir bjóða líka upp á mjög vandaða viðgerða- og þjónustust- anda fyrir reiðhjól sem henta mjög vel við íslenskar aðstæður. Pumpurnar á stöndunum eru úr ryðfríu stáli og verkfærin eru á inndraganlegum vírum sem eru einnig úr ryðfríu stáli. Þessir standar eru líklega þeir bestu á markaðnum í dag og koma frá Bikefixation í Bandaríkjunum. Einnig bjóða Hjólalausnir upp á heildar- lausnir í stórum geymslukerfum fyrir reiðhjól fyrir hjólageymslur sameigna og fyrirtækja og einnig ýmsar aðrar lausnir eins og stigarennur, öruggar heima veggfestingar og fleira. VOLT og STIGO Hjólalausnir bjóða upp á vönduð VOLT-rafmagnshjól frá Bretlandi og STIGO-ferðarafskutlur sem eru mjög nett og samanbrjótanleg rafknúin borgarhjól. STIGO-ferðarafskutlan er með 40 kílómetra drægni á rafhlöðu og henni er smellt saman með einu handtaki. Auðvelt er að teyma skutl- una á eftir sér inn í strætó eða inn á vinnustað og heimili. Skutlan passar vel í skott á bílnum eða í farangurs- geymslu á húsbílum og hjólhýsum. Engu hjóli er stolið úr svona stæði HjóLALAuSnIR: Þegar skutlan er brotin saman þá tekur hún minna pláss en golfsett og vegur aðeins 14 kíló. Hjólalausnir eru til húsa að Suður- landsbraut 6. Í byrjun maí verður fyrirtækið hins vegar flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Langholtsvegi 126. Nánari upplýsingar eru á vefsíð- unni hjolalausnir.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.