Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2017, Side 62

Ægir - 01.07.2017, Side 62
62 Fjarðanet, sem er hluti af Hampiðjan Group, rekur alhliða veiðarfæraþjón-ustu á þremur stöðum á landinu, á Ísa- firði, Akureyri og í Neskaupstað og er einnig með víðtæka þjónustu við fiskeldi, rekur þvottastöð fyrir fiskeldispoka á Reyðarfirði og selur vörur til fiskeldis. Fyrirtækið starf- rækir einnig skoðunarstöðvar fyrir gúmmí- björgunarbáta í Neskaupstað og á Ísafirði. „Við leggjum mikla áherslu á hönnun og þróun veiðarfæra og vinnum sífellt að því að betrumbæta veiðarfæri sem eru í notkun eða koma með nýjar lausnir,“ segir Jón Einar Marteinsson framkvæmdastjóri en Fjarða- net kynnir ýmsar nýjungar í hönnun og þró- un veiðarfæra á sjávarútvegssýningunni. „Öll okkar þróunar- og hönnunarvinna er í nánu samstarfi við sjómenn og útgerðir, sem er algjört skilyrði fyrir jákvæðri fram- þróun að okkar mati, jafnframt því sem við förum reglulega með módel í tilraunatank til að prófa hugmyndir okkar við raunað- stæður.“ Nýjungar í botnvörpum Nýjasta hönnun Fjarðanets er nýtt fiskitroll sem þeir kalla víðvörpuna, þar sem það er með mun breiðari opnun en flest troll sem verið hafa í notkun til þessa. Víðvarpan er framleidd úr bæði hefðbundnu PE neti og nýju neti frá Hampiðjunni, sem kallast „Advant“ og er hægt að fá hana í tveimur mismunandi gerðum; annars vegar þar sem netið snýr á hefðbundinn hátt og hins vegar sem T90 troll með þverneti. Hönnun og prófanir á nýju botnvörpunni hafa staðið yfir í þó nokkurn tíma og er búið að fara með hana í nokkrar ferðir í tilraunatank. „Víðvarpan hefur verið þróuð í samvinnu við sjómenn á skipum HB Granda og Sam- herja en hugsunin með henni var að reyna að nálgast með einu trolli, eins og hægt væri, þá breidd á veiðisvæði sem næst með tveimur trollum. Það hefur okkur tekist, veiðisvæðið stækkar verulega með notkun viðvörpunnar og mælingar frá skipum sem nota trollið staðfesta mælingar okkar úr til- raunatankinum,“ segir Jón Einar. Þá megi einnig nefna að Blængur NK sé með breytt fiskitroll frá Fjarðaneti sem gefið hafi góða raun. „Það sem við gerðum þar var að stækka H-toppinn sem hann var með fyrir og nota nýja Advant netið frá Hampiðjunni. Trollið hefur komið mjög vel út hjá Blæng og eru þeir mjög ánægðir.“ Ný gerð þorskpoka með Quick línum reynist vel Í samvinnu við sjómenn á skipum Samherja og HB Granda og Hampiðjuna hefur Fjarða- net einnig þróað nýja gerð af þorskpoka sem reynst hefur mjög vel. Pokinn er T90 poki, þar sem netinu er snúið um 90 gráður frá því sem hefðbundið er og það fellt á nýja gerð af lykkjulínum, sem Hampiðjan hefur þróað. Útkoman er í stuttu máli sú að möskvarnir opnast betur og gegnum- streymi í pokanum er meira en áður. Þá heldur pokinn lögun sinni betur og ekki þrengir eins mikið að fiskinum og í hefð- bundnum pokum. „Fiskurinn syndir bara rólegur í pokanum þegar togað er og kemur ferskur og sprikl- andi inn á dekk. Stærðin á fiskinum er jafn- Víðvarpan er nýjasta hönnun Fjarðanets í fiskitrollum. Hér er verið að prófa módel í tilraunatanki en mikið er lagt upp úr því að þróa nýjar hugmyndir í samstarfi við sjómenn og útgerðir og prófa þær við raunaðstæður. Jón Einar Marteinsson, framkvæmdastjóri Fjarðanets er bjartsýnn á framtíðina enda hefur nýjungum fyrirtækisins í þróun veiðarfæra verið vel tekið og verkefnastaðan góð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.