Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2017, Qupperneq 128

Ægir - 01.07.2017, Qupperneq 128
128 Oddi leggur mikla áherslu á að veita sjávarútvegs-fyrirtækjum góða og hraðvirka þjónustu enda er sam- starf við sjávarútvegsfyrirtæki meðal mikilvægustu þátta í starfsemi fyrirtækisins. Oddi framleiðir bæði pappa- og plastumbúðir fyrir sjávarútveginn og flytur einnig sérstaklega inn umbúðir sem upp- fylla ítrustu kröfur fyrir ákveðnar vöruteg- undir, t.d. saltfisk. Auk þess veitir Oddi einnig alla almenna prentþjónustu enda ein best búna prentsmiðja landsins. Þjónustan löguð að sérþörfum sjávar- útvegsins „Framleiðsla Odda fyrir sjávar- útveginn er mjög fjölbreytt og fylgir þeim takti sem er í greininni hverju sinni. Við erum stöðugt að þróa vöruúrval okkar, bæði í eigin framleiðslu og í innfluttum um- búðum, til að uppfylla kröfur viðskiptavina,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Odda. „Sjávarút- vegsteymið okkar sérhæfir sig í að koma til móts við þarfir við- skiptavina í greininni, hvort sem um er að ræða umbúðir fyrir vinnsluskip eða landvinnslur, bolfisk- vinnslur eða uppsjávarframleiðslu. Við erum eina fyrirtækið á Íslandi sem framleiðir bæði pappa- og mjúkplastumbúðir fyrir sjávarút- veginn og sérstaða okkar er enn sterkari vegna þess hve nálægt viðskiptavininum við erum.“ Breitt vöruúrval framleitt fyrir íslenskar aðstæður Kristján Geir segir að þarfir viðskiptavina í sjávarútvegi séu ákaflega fjölbreyttar, bæði hvað varðar umbúðirnar sjálfar, form þeirra og áprentun. „Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta enn þjónustu okkar við sjávarút- veginn undanfarin misseri, t.d. með auknum sveigjanleika í afhendingarhraða og með því að bjóða breiðara vöruúrval.“ Hann segir að Oddi bjóði þannig bæði mikið úrval af ís- lenskum umbúðum úr plasti og pappa sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og einnig sérvaldar innfluttar umbúðir sem uppfylla ítrustu kröfur fyrir ákveðnar sjáv- arafurðir. „Markmið okkar er að bjóða við- skiptavinum okkar alltaf bestu umbúða- lausnirnar miðað við kröfur þeirra hverju sinni til að viðskiptavinir okkar geti boðið kaupendum og neytendum frábæra vöru sem kemur á áfangastað í öruggum um- búðum og frábæru ástandi,“ segir Kristján Geir. Mikilvæg áhersla á umhverfis- og loftslagsmál Oddi hefur lagt ríka áherslu á umhverfismál í tugi ára. Kristján Geir segir að fyrirtækið sé mjög umhverfismiðað í heild og það birtist m.a. í hráefnisvali og víðtækri endurvinnslu. „Við leggjum t.d. áherslu á umhverfisvottun á pappír og pappa sem við notum í okkar framleiðslu og tökum við plasti frá við- skiptavinum til endurvinnslu. Allt prent- verkið okkar er með Svansvottun og mark- mið okkar er að gera alltaf eins vel og við getum gagnvart umhverfinu.“ Hluti af umhverfisstefnu Odda er að fylgjast vel með kolefnisspori umbúða sem fyrirtækið framleiðir. „Í kjölfar Parísarsam- komulagsins um loftslagsmál hefur orðið ákveðin vitundarvakning um þessi málefni. Það skiptir okkur hjá Odda því miklu máli að samstarfsaðilar okkar í sjávarútvegi geti fengið góðar upplýsingar um kolefnisspor umbúðanna frá okkur sem getur t.d. verið allt að 93% minna en hjá samkeppnisaðil- um. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti treyst því að umbúðir frá Odda séu alltaf framleiddar með eins jákvæðum umhverf- isáhrifum og mögulegt er.“ oddi.is Oddi framleiðir bæði pappa og plastumbúðir fyrir sjávarútveg. Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmda- stjóri sölu- og markaðssviðs Odda. Sérstök áhersla á góða þjónustu við sjávarútveg í umbúðaframleiðslu Odda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.