Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2017, Page 148

Ægir - 01.07.2017, Page 148
148 Skipstjórnarskólinn er öflugur skóli sem býður upp á fjölþætt og vandað nám. Jón Hjalti Ásmundsson er skóla- stjóri Skipstjórnar- og véltækniskólans en Ægir hafði spurnir af nýjum og fullkomnum hermum sem teknir hafa verið til notkunar í skólanum: „Við tökum tvo nýja herma í notkun nú í haust en áður höfðum við tekið í notkun nýjan fjarskiptahermi,“ segir Jón Hjalti en þeir koma í stað fyrri herma sem þörfnuðust endurnýjunar vegna aldurs. Hermarnir, sem koma frá Transas, eru nú í rýmum sem endurnýjuð hafa verið frá grunni og eru aðstæður allar hinar glæsi- legustu. Þrír mismunandi hermar Um þrjá mismunandi herma er að ræða, einn er fyrir fjarskipti, annar fyrir vélarúm og sá þriðji fyrir brú. „Fjarskiptahermirinn sam- anstendur af tölvubúnaði sem ætlað er að þjálfa nemendur í notkun fjarskiptabúnaðar skipa þannig að þeir geti gegnt hlutverki fjarskiptamanna og öðlast almennt og óta- markað fjarskiptamannssírteini að lokum.“ „Brúarhermirinn er þrjár brýr, ein er stærst og er nemandi þar kominn inn í eftir- líkingu af alvöru brú í skipi með risaskjám allan hringinn ásamt eftirlíkingu allra stjórntækja fyrir stýrimann að vinna með. Svo eru tvær minni brýr sem hafa sambæri- lega virkni en færri skjái. Í brúarhermum fá nemendur verklega þjálfun í siglingafræði, þjálfun í notkun ratsjár til staðsetningar og í skipaumferð í dimmviðri. Nemendur fá þjálfun í störfum á stjórnpalli skips og skulu á grundvelli aðstæðna taka ákvarðanir og annast vaktstöðu eins og ef viðkomandi væri um borð í skipi. Nemendur þjálfast einnig í siglingum milli landa svo og í við- brögðum við erfiðar eða afbrigðilegar að- stæður sem kalla á að tilteknum stjórntök- um sé beitt.“ „Vélarúmshermirinn samanstendur af tækjabúnaði eins og fyrirfinnst í stjórnrými vélarúma skipa. Nemendur þjálfast þar í keyrslu vélarúms og kynnast daglegum rekstri vélarúms frá köldu skipi til fullrar aflnotkunar. Nemendur þjálfast í viðbrögð- um við bilunum, ræsa og reka allan búnað vélarúmsins með hjálp viðvörunarkerfa hermisins, bregðast við gangtruflunum, greina bilanir og koma búnaðinum í rétt horf,“ segir Jón Hjalti og bendir á að Verk- menntaskólinn á Akureyri hafi jafnframt komið sér upp vélarúmshermi. Sambæri- lega herma er ekki að finna hjá öðrum skól- um hér á landi. Hægt að tengja herma saman Í öllum hermum leggja kennarar fyrir verk- efni sem taka á mismunandi þáttum í þjálf- un nemenda og eru þau oft mjög raunveru- leg. „Hægt er að setja inn allskonar bilanir og stilla upp ólíkum aðstæðum en svo verður líka hægt að tengja brúar- og vélar- úmsherma saman og vinna sameiginlegar æfingar fyrir bæði stýrimenn og vélstjóra. Kennsla í hermum fer fram eftir að nem- endur hafa fengið fræðslu í ýmsum öðrum áföngum og reynir þá á þekkingu nemenda sem þeir hafa aflað þar,“ segir Jón Hjalti og bætir við að einnig verði boðið upp á nám- skeið sem kennd eru með notkun her- manna á vegum Endurmenntunarskóla Tækniskólans . „Meðal þeirra má telja fjar- skiptanámskeið fyrir ROC og GOC skírteini, námskeið í ARPA ratsjá og í ECTIS korta- kerfinu.“ tskoli.is Jón Hjalti Ásmundsson er að vonum ánægður með nýju hermana en rýmin fyrir þá hafa verið endurnýjuð frá grunni. Nýjir hermar efla námið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.