Morgunblaðið - 30.11.2017, Síða 32

Morgunblaðið - 30.11.2017, Síða 32
32 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2017 Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur unnið þrí- víddarmyndir af sigkötlunum í Bárð- arbungu og Öræfajökli, sem byggðar eru á ljósmyndum Ragnars Axelsson- ar, RAX, ljósmyndara á Morgun- blaðinu. Út frá þessum myndum hef- ur dýpi katlanna verið mælt og sýna þær mælingar að í syðri katlinum í Bárðarbungu séu um 100 metrar nið- ur á vatn. Til samanburðar þá er Hall- grímskirkja tæpir 75 metrar á hæð. Ketillinn í Öræfajökli er talinn hafa verið 22 metrar á dýpt, þegar Ragnar flaug þar yfir 19. nóvember sl. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við HÍ, segir gervitunglamyndir vera nýttar á margvíslegan hátt við rann- sóknir og eftirlit með náttúruvá. Stöð- ugt sé verið að þróa nýjar aðferðir við að greina umfang og eðli breytinga á landi. Þokkalega nákvæmar myndir fáist nokkrum sinnum í viku, og með þeim megi fylgjast með stærri breyt- ingum á landi. Eldfjallafræði og nátt- úruvárhópur HÍ hefur einnig notað flygildi, eða dróna, til að kortleggja smærri svæði og útbúa nákvæm þrí- víddar- og hæðarlíkön. Ingibjörg seg- ir myndir, teknar af sama fyrirbæri úr mismunandi hæð og frá ýmsum sjónarhornum, einkum nýtast í þessi verkefni. „Þegar Morgunblaðið birti stór- fenglegar myndir RAX af Öræfajökli á dögunum, vaknaði sú hugmynd að útbúa mætti nákvæmt líkan af katl- inum með sömu aðferðum, út frá myndum RAX. Í stuttu máli sagt tókst samstarfsverkefnið vel, gæði myndanna eru mikil og sýna yfirborð og sprungur í jöklinum,“ segir Ingi- björg. Katlarnir gefa vísbendingu um virkni jarðhitasvæða undir jöklum, og Ingibjörg segir því brýnt að fylgjast grannt með þeim. Næstu skref felast í því að gera frekari tilraunir við kvörð- un myndanna, t.d. með kortlagningu þekktra fyrirbæra. Þetta er alla vega skemmtilegt dæmi um farsælt sam- starf þvert á starfsgreinar,“ segir Ingibjörg ennfremur. Mæla út sigkatla í þrívídd  Vísindamenn við HÍ styðjast við ljósmyndir RAX við mælingar á kötlum í Bárðarbungu og Öræfajökli Vatnajökull Ragnar Axelsson flaug yfir Bárðarbungu í vikunni og hér sjást sigkatlarnir mjög vel. Vísindamenn mældu ketilinn nær í bak og fyrir. Í bakgrunni má sjá Hágöngur. Tölvuteikningar/elfjallafræði- og náttúruvárhópur HÍ Bárðarbunga Syðri sigketillinn í Bárðarbungu í þrívídd. Mælingar vísinda- manna benda til að hann sé þarna um 100 metra djúpur niður á vatn. Öræfajökull Hér er þrívíddarmynd af Öræfajökli, byggð á ljósmynd RAX frá 19. nóvember. sl. Sigketillinn er talinn hafa verið 22 metra djúpur. Morgunblaðið/RAX CARAT Haukur gullsmiður | Hátúni 6a | Sími 577 7740 | carat.is Skoðið glæsilegt úrval á carat.is Sendum frítt um allt land Ekkert jólastress Hjá okkur er opið allan sólarhringinn á www.carat.is HÁLSMEN – ARMBÖND – HRINGIR – EYRNALOKKAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.