Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 22
22 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2018 HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum www.volkswagen.is Við látum framtíðina rætast. Nýr Tiguan á grípandi tilboði. 4.990.000 kr. Fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur Tiguan Offroad Listaverð 5.790.000 kr. Nú bjóðum við Volkswagen Tiguan Offroad á sérstöku tilboðsverði. Skarpar línur, mikið innanrými og sniðugar tækninýjungar gera hann að spennandi kosti. Tiguan Offoad skartar ríkulegum staðalbúnaði sem eykur ánægju og öryggi í akstri. Komdu í reynsluakstur! 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H E K LU að up pf yl ltu m ák væ ðu m áb yr gð ar sk ilm ál a. Þ á er að fin na á w w w .h ek la .is /a by rg d • M yn di n er af T ig ua n R -L in e. Um þessar mundir er listakonan Ragnhildur Stefánsdóttir, sem m.a. gerði brjóstmyndina af séra Bjarna Þorsteinssyni, tónskáldi og fyrsta heiðursborgara Siglufjarðar, að fullvinna styttu af Gústa guðs- manni, Ágústi Gíslasyni. Styttan verður steypt í brons í Þýskalandi og reist á Ráðhústorginu á Siglu- firði og væntanlega afhjúpuð/vígð á afmælisdegi Gústa þann 29. ágúst næstkomandi. Sigurvin, áhugamannafélag um minningu Gústa guðsmanns, á veg og vanda af því að minnisvarðinn verði reistur, á 100 ára kaupstað- arafmæli Siglufjarðar, nú Fjalla- byggðar. Við hæfi þykir að styttan verði á Ráðhústorginu í bænum, en þar boðaði Gústi orðið í ein 40 ár. „Ánægjulegt er að skynja og heyra hve slík gjöf til Siglufjarðar- kaupstaðar, á eitt hundrað ára af- mæli kaupstaðarins, vekur mikla athygli. Söfnun til að kosta styttuna hefur staðið yfir í stuttan tíma og gengur mjög vel. Erum við fullviss um að hin ýmsu fjárframlög, stór og smá, munu fjármagna gerð styttunnar sem kosta mun um 10 milljónir króna,“ segir í grein- argerð frá áhugamannafélaginu Sigurvin. Opnaður hefur verið reikningur í Arion banka á Siglufirði sem ber heitið Sigurvin, eins og bátur Gústa sem varðveittur er á Síldarminja- safni Siglufjarðar. Ágúst Gíslason var fæddur í Hvammi í Dýrafirði árið 1897. Hann lést árið 1985 og hvílir í Siglufjarðarkirkjugarði. Gústi guðsmaður tekur á sig mynd Morgunblaðið/Valli Gústi Séra Vigfús Þór Árnason frá áhugamannafélaginu Sigurvin heimsótti listakonuna í gær, Ragnhildi Stefánsdóttur, sem er að gera styttuna af Gústa.  Stefnt að vígslu minnisvarða á afmælisdegi Gústa í sumar  Áhugamannafélag með söfnun í gangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.