Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 82
82 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2018 Tuttugu nýjar byggingar hafa verið valdar til að keppa um alþjóðlegu RIBA-arkitektúr- verðlaunin í ár og voru þær valdar af dóm- nefnd úr miklum fjölda innsendra tillagna. Verðlaunin eru veitt af The Royal Institute of British Architects (RIBA) og í september verður tilkynnt hvaða fjórar byggingar fara á svokallaðan stuttlista og lýkur valferlinu í nóv- ember þegar tilkynnt verður hvaða bygging ber sigur úr býtum sem sú besta. Þær tuttugu byggingar sem valdar voru hljóta sérstaka viðurkenningu. Þær eru í sex- tán löndum, eru afar fjölbreytilegar, hvernig sem á þær er litið, og gegna ólíku hlutverki í samfélögunum þar sem þær hafa risið. Sumar eru eftir heimsþekkta arkitekta en aðrar eftir nýliða í hönnun bygginga. Á listanum yfir byggingarnar má sjá heilu hverfishlutana jafnt sem einkaheimili, menningarstofnanir sem rými á vegum hins opinbera, skóla og til- beiðsluhús. Þá velur RIBA og verðlaunar efnilega al- þjóðlega arkitekta og að þessu sinni urðu Gustavo Utrabo og Pedro Duschennes frá Brasilíu fyrir valinu en þeir reka arkitektastof- una Aleph Zero og er ein bygginga þeirra, Barnaþorpið í Formoso do Araguaia í Brasilíu, ein hina tuttugu sem keppa um titilinn sú besta í ár. Ýmis RIBA-verðlaun hafa verið veitt frá 1966 en síðast, fyrir tveimur árum, hrepptu Grafton Architects alþjóðlegu verð- launin fyrir háskólabyggingu í Líma í Perú. Byggingarnar sem eru tilnefndar að þessu sinni eru í Frakklandi, Hollandi, Tyrklandi, Grikklandi, Sri Lanka, Japan, Spáni, Ítalíu, Kína, Brasilíu, Ungverjalandi, Ísrael, Kanada, Mexíkó, Sviss og Ástralíu. Hér getur að líta nokkrar hinna tilnefndu bygginga. Óperuhús Stofa arktitektúrstjörnunnar Renzo Piano og Betaplan hönnuðu menningarmiðstöð Stavros Niarchos-stofnunarinnar í Aþenu. Þar eru nýja Þjóðaróperan, bókasafn og garður. Menntastofnun Stofa stjörnuarkitektsins Normans Foster hannaði 55.000 fermetra byggingar við Xiao Jing Wan-háskólann í Shenzhen í Kína, þar sem hleðslusteini er beitt hugvitssamlega. Arkitektúrverðlaun Mínimalismi Hiroyuki Ito-arkitektar hönnuðu Tatsumi blokkina, sem er öll í mínimalískum stíl og sögð hönnuð fyrir þarfir fólks í hinum hraða samtíma. Rýmin eru lítil en einföld og skapa ró. Við þjóðargrafreit Kimmel Eshkolot- arkitektar hönnuðu minnisvarða í Ísrael. Lóðréttur skógur Boeri Studio hannaði Bosco verticale-íbúðablokkina í Mílanó, „arkitektúr- ískan grasagarð“, með áherslu á líffræðilegan fjölbreytileika og loftgæði í litríku borgarhverfi. Dvalarstaður Palinda Kannangara-arkitektar á Sri Lanka hönnuðu vinnustofu arkitekts og íbúð í sama fjögurra hæða húsinu á rólegum stað í Colombo og hefur það vakið athygli. Háskóli Allford Hall Monaghan Morris-stofan endurhannaði tvö hús Amsterdam-háskóla. Moska EAA-Emra Arolat Architecture teiknaði þessa athyglisverðu mosku sem kostuð var af einkaaðila og reis í útjaðri Istanbul. Nýstárleg hönnunin er óvenjuleg fyrir mosku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.