Morgunblaðið - 17.05.2018, Blaðsíða 75
runir.com) með frumsömdum fræði-
legum textum um myndlist og heim-
speki og með þýðingum sínum á
fræðitextum erlendra heimspekinga
sem hann hefur notað við kennslu
sína. Þar má m.a.finna þýðingar
hans á grundvallartextum eftir höf-
unda á borð við Hans Georg Gada-
mer, Umberto Galimberti, Carlo
Sini, Giorgio Agamben, Maurice
Merleau-Ponty, Jean Baurillard,
Jean-Luc Nancy, Gaston Bachelard,
Walter Benjamin o.fl.
Ólafur hefur verið lánsamur í
gegnum tíðina með áhugamál sín.
„Ég hef alla tíð fengist við það sem
ég hef áhuga á og þarf því ekki að
skipta tímanum í vinnustundir og
svokallaðar tómstundir,“ segir Ólaf-
ur, en þegar hann fær frístundir
leggst hann í bóklestur. „Ég ligg
mikið í bókum, einkum um heim-
speki og listasögu, undanfarið hef ég
verið upptekinn af 1.000 blaðsíðna
risaverki ítalska heimspekingsins
Carlo Sini um hverfulleika sannleik-
ans, „Transito verità“, frá 2012, en
það er fimmta bindið í heildarútgáfu
þessa merka heimspekings um „Al-
fræði heimspekinnar“, „Figure del-
l‘Enciclopedia Filosofica“, segir
Ólafur en hann stefnir að því að sitja
námskeið hjá Carlo Sini á Sikiley í
sumar.
Fjölskylda
Kona Ólafs er Una Sigurð-
ardóttir, f. 5. júní 1948. Una hefur
starfað sem yfirflugfreyja, kennari
og fararstjóri erlendis.
Börn Ólafs og Unu eru Helga (f.
18.8. 1982), mannfræðingur starf-
andi hjá hjá UNICEF, búsett í
Reykjavík. Sambýlismaður hennar
er Barði Stefánsson kvikmynda-
gerðamaður, og eiga þau saman
Brynhildi Unu (f. 30.12.2015). Barði
á einnig soninn Patrek (f.13.01.2010)
Sonurinn Gísli, (f. 12.11. 1986), er
forstöðumaður Tómstundaheimilis í
Reykjavík. Sambýliskona Gísla er
Helena Guðrún Guðmundsdóttir
mannfræðingur. Gísli á soninn Þórð
Óla (f. 9.02.2013) með Örnu Þórð-
ardóttur, en stjúpdóttir hans er
Viktoría Dís Þorsteinsdóttir (f.
16.02.2011).
Systkini Ólafs eru Jóhannes, f.
26.4. 1950, lífeðlisfræðingur búsett-
ur í Danmörku, og Gunnhildur, f.
21.4. 1956, lífefnafræðingur, búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Ólafs: Gísli Ólafsson, f.
3.1. 1912, d. 10.12. 1995, ritstjóri, og
Hólmfríður Jóhannesdóttir, f. 18.12.
1919, d.12.01.2018.
Úr frændgarði Ólafs Gíslasonar
Ólafur
Gíslason
Björn Pétursson
hreppstj. á Hofsstöðum
Jóhannes Björnsson
hreppstj. á Hofsstöðum í Skagafirði
Kristrún Jósefsdóttir
húsfr. á Hofsstöðum
Hólmfríður Jóhannesdóttir
húsfr. í Rvík
Hólmfríður Björnsdóttir
húsfr. á Hólum
Gísli Högnason
b. á Búðum í Fáskrúðsfirði, af ætt Presta-Högna,
bróðursonur Kristínar, langömmu Sigurðar Þórarins-
sonar jarðfræðings
Björn Ólafur Gíslason
framkvæmdastj. í Viðey
Jakobína Davíðsdóttir
húsfr. í Viðey og Rvík
Gísli Ólafsson
ritstjóri í Rvík
Margrét Thorlacius Hallgrímsdóttir
húsfr. á Akureyri, bróðurdóttir
Þorsteins, afa Vilhjálms Þór ráðherra,
og bróðurdóttir Jóns Thorlacius, afa
Kristjáns Thorlacius, formanns BSRB
og Birgis Thorlaius ráðuneytisstjóra
Þorbjörg Magnúsdóttir
húsfr. á Búðum
Eiríkur Magnússon
fræðim. og bókavörður í Cambridge
Magnús Gíslason
sýslum. í
Heydölum
Gísli
Magnússon
píanóleikari
Davíð Ólafsson
seðla-
bankastjóri
Ólafur Davíðsson
fyrrv. ráðuneytis-
stjóri
Sigrún Davíðsdóttir
fréttaritari RÚV í
London
Jósef Björnsson
skólastj. og alm. á Hólum í Hjaltadal
Hallur
Björnsson
b. á Syðstu-
Görðum á
Snæfellsnesi
Ingibjörg
Ásta
Hallsdóttir
húsfr. í Rvík
Hallur
Símonars.
blaðam.
Hallur
Hallsson
fram-
kvæmdastjóri
Símon
Hallsson
borgarend-
urskoðandi
Björn Jóhannesson
verkfræðingur
Einar Jóhannesson
yfirlæknir
Una Jóhannesdóttir
af Harðabónda ætt og ætt Presta-Högna, systurdóttir
Þorvaldar, langafa Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra
Davíð Ketilsson
framkvæmdastj. Pöntunarfélags Eyfirðinga
Kristinn Ketilsson
b. í Miklagarði í Eyjafirði
Hallgrímur Kristinsson
fyrsti forstjóri SÍS
Sigurður Kristinsson
ráðherra og forstjóri SÍS
sr. Jakob Kristinsson
fræðslumálastj. og forseti
Guðspekifélagsins
Sigurður Ketilsson
b. í Miklagarði
Aðalbjörg Sigurðardóttir
húsfr. í Rvík
Jónas Haralz
bankastjóri
Pálína Björnsd.
ljósm. á Syðri-
Brekkum
Hermann
Jónasson
forsætisráðh.
Steingrímur
Hermannsson
forsætisráðh.
Guðmundur
Steingrímss.
alþm.
ÍSLENDINGAR 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2018
101 árs
Helga Guðmundsdóttir
90 ára
Emil Hans Petersen
Sigrún Sæmundsdóttir
85 ára
Eiríkur Sigurður Ormsson
Klara Haraldsdóttir
Sonja Hulda Einarsdóttir
Örn Eriksen
80 ára
Erna Kristjánsdóttir
75 ára
Kristján Óskarsson
Vilhjálmur Ísaksson
70 ára
Inga Hanna Kjartansdóttir
Jónína Guðrún Einarsdóttir
Pétur Reynir Björnsson
Sigrún Þ. W. Friðgeirsdóttir
Sigurður Friðrik Lúðvíksson
Vigfús Ásgeirsson
Þóra Egilsdóttir
60 ára
Arnfríður Þráinsdóttir
Ásdís Andrésdóttir
Berglind Einarsd. Blandon
Guðfinna Nanna Gunnarsd.
Guðmundur Geir Sigurðs-
son
Guðrún Erla Guðjónsdóttir
Júlíus Aðalsteinsson
Knútur Einarsson Knudsen
Marianna Budzinska
Sigríður Ingibjörg Karlsd.
Sverrir Harðarson
Vildís Búadóttir
Þröstur Óskar Kolbeins
50 ára
Antonio Passero
Árni Guðmundur Hauksson
Einar Áki Valsson
Hólmfríður Þórdís Jónsd.
Kristján E. Möller
Krzysztof Baginski
Maciej Grzegorz Sawukinas
Marinó Ellertsson
Vilhjálmur Jónsson
40 ára
Ásta Rut Hjartardóttir
Birgir Axelsson
Freydís Helga Árnadóttir
Inese Kuciere
Magndís A. Waage
Kolbeinsdóttir
Mariusz Neter
Morna Lawrie Manekeller
Pawel Arkadiusz Migas
Unnur Sigurðardóttir
30 ára
Adam El Bouazzati
Alexander Rafn Gíslason
Arnór Snorri Gíslason
Árni Ólafsson
Áróra Sigurjónsdóttir
Fanney Viktoría
Kristjánsdóttir
Fee Zanke
Gunnar Páll Gunnarsson
Haukur Ingi Sigurðsson
Helga Einarsdóttir
Hildur Þóra Magnúsdóttir
Hulda Snorradóttir
Ísak Óli Sigurjónsson
Jón Örn Sigurðsson
Kristjana H. Maack
Sigurjónsdóttir
Magnús Ingi Gunnlaugsson
Marika Mokwa
Ragnhildur Sylvía
Óskarsdóttir
Tinna Ingimarsdóttir
Tómas Guðmundsson
Þórður Ásþórsson
Til hamingju með daginn
30 ára Ragnhildur ólst
upp á Fáskrúðsfirði en
hefur verið búsett á Eski-
firði í tíu ár. Hún er núna í
fæðingarorlofi.
Maki: Rafn Helgason, f.
1988. Starfar hjá Eskju.
Börn: Helgi, f. 2013 og
Veigar f. 2017.
Foreldrar: Óskar Marinó
Sigurjónsson, f. 1965, bú-
settur á Fáskrúðsfirði, og
Eybjörg Guðný Guðna-
dóttir, f. 1968, búsett í
Borgarnesi.
Ragnhildur Sylvía
Óskarsdóttir
30 ára Tinna ólst upp í
Ytra-Skörðugili í Skaga-
firði og býr nú í Reykja-
vík. Hún starfar sem
gervahönnuður fyrir
kvikmyndir og leikhús.
Maki: Ingimar Heiðar
Eiríksson, f. 1982, starf-
ar við gangagerð í Nor-
egi.
Foreldar: Ingimar Ingi-
marsson, f. 1951, bóndi
og Kolbrún Ingólfs-
dóttir, f. 1951, hár-
greiðslukona.
Tinna
Ingimarsdóttir
40 ára Unnur ólst upp í
Bakkaflöt í Skagafirði, en
býr núna í Mosfellsbæ.
Hún er vélfræðingur.
Maki: Gunnar Freyr Þrast-
arson, f. 1977, vélstjóri.
Börn: Brynja Nótt, f.
2008, Klara Hvönn, f. 2011
og Sólbjört Salka, f. 2015.
Foreldrar: Sigurður Hörð-
ur Friðriksson, f. 1949 og
Klara Sólveig Jónsdóttir, f.
1952. Þau reka saman
ferðaþjónustuna Bakka-
flöt.
Unnur
Sigurðardóttir
María Dóra Björnsdóttir hefur varið
doktorsritgerð sína í náms- og starfs-
ráðgjöf við Háskóla Íslands. Ritgerðin
ber heitið Mat á áhrifum náms- og
starfsráðgjafar fyrir framhalds-
skólanema (e. Evaluation of career
interventions. Short- and long-term
outcomes for students finishing upp-
er secondary school in Iceland). Dokt-
orsvörnin markar ákveðin tímamót því
hún er sú fyrsta sem haldin hefur ver-
ið í náms- og starfsráðgjöf. Leiðbein-
endur voru dr. Sif Einarsdóttir og dr.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessorar
í náms- og starfsráðgjöf við HÍ.
Megintilgangur rannsóknarinnar
var að meta áhrif tveggja nálgana í
náms- og starfsfræðslu fyrir fram-
haldsskólanemendur. Önnur nálgunin
(IDI) nýtti þekktar aðferðir hérlendis
en hin nálgunin (CIP) byggist á kenn-
ingu um hugræna úrvinnslu upplýs-
inga með áherslu á ákvörðunartöku-
ferlið. Nemendur í útskriftar- og
lokaáföngum í fjórum framhalds-
skólum fengu náms- og starfsfræðslu
í fjórum kennslustundum en nem-
endur þriggja skóla voru í samanburð-
arhópi. Viku eftir að fræðslu lauk
höfðu þátttakendur í CIP hópi meira
sjálfstraust varðandi ákvarðanatöku
um nám og störf
heldur en sam-
anburðarhópurinn
og almenn lífs-
ánægja þeirra var
meiri en í IDI hópi.
Við eins árs eft-
irfylgd reyndust
þátttakendur í CIP
og IDI hópum ekki
frábrugðnir samanburðarhópnum.
Þessi fyrsta rannsókn á árangri
náms- og starfsfræðslu meðal fram-
haldsskólanema veitir náms- og
starfsráðgjöfum, menntastofnunum
og stjórnvöldum mikilvægar upplýs-
ingar. Svo virðist sem framhaldsskóla-
nemendur þurfi skipulagðari náms- og
starfsfræðslu en útskriftar- og loka-
áfangar innihalda. Þá lítur út fyrir að
ráðgjafarlíkan um hugræna úrvinnslu
upplýsinga sé gagnlegt á Íslandi fyrir
verðandi stúdenta. Sú staðreynd að
ekki tókst að staðfesta langtímaáhrif
styður við þá ályktun að nemendur
þurfi meiri ráðgjöf. Kerfisbundin
náms- og starfsfræðsla í gegnum
skólakerfið myndi styðja nemendur
við að verða sjálfstæðari í náms- og
starfsvali og auðvelda þeim að stjórna
eigin náms- og starfsferli út lífið.
María Dóra Björnsdóttir
María Dóra Björnsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1963. Hún lauk BA-prófi í sál-
fræði frá Háskóla Íslands árið 1997, diplóma í námsráðgjöf árið 1999 og meist-
araprófi í náms- og starfsráðgjöf árið 2007 frá sama skóla. María hefur gegnt
stöðu deildarstjóra náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands frá 2011. María er
gift Guðmundi H. Gunnarssyni lögfræðingi og lögreglumanni og eiga þau tvö
uppkomin börn, Diljá Guðmundardóttur og Breka Guðmundsson.
Doktor