Morgunblaðið - 17.05.2018, Page 40

Morgunblaðið - 17.05.2018, Page 40
40 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2018 Glæsilegt úrval af trúlofunar- og giftingarhringa- pörum Hátúni 6a | Sími 577 7740 | carat.is | acredo.is Náttúruöflin sýna á sér bæði mjúku og hörðu hliðina á myndum sem fréttastofan AFP sendi frá sér í gær. Þar má einnig sjá litríkt mannlíf bæði á jörðinni og í geimnum og frumstæðar aðferðir við bátasmíði. Pílagrímaganga Tvær konur ganga á bakka Guadalquivirár á Spáni á leið til þorpsins El Rocio þar sem líkneski af Maríu mey á að hafa birst á 13. öld. Eldgos Ljósmyndarar taka myndir af eldgosi í Halemaumau-eldgígnum í fjallinu Kilauea á Havaí. Mikið hraun hef- ur runnið frá fjallinu en sérfræðingar segja að hætta sé á því að eldgosið breyti um eðli og verði að sprengigosi. Erlendar svip- myndir AFP Gulur, rauður … Fagurlega smíðaður regnbogi, gerður af meistarahöndum, lá yfir engi í Sieversdorf í austurhluta Þýskalands í gær. Skipasmíði Indverskur trésmiður leggur grind að fiskibáti í Chennai. Tveggja mánaða hrygningarstopp við austurströnd Indlands hófst í gær. Geimganga Geimfarinn Ricky Arn- old við alþjóðlegu geimstöðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.