Morgunblaðið - 17.05.2018, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 17.05.2018, Qupperneq 67
67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2018 SÖLUAÐILAR Reykjavík: Gullbúðin Bankastræti 6 s:551-8588 Meba Kringlunni s: 553-1199 Michelsen Úrsmiðir Kringlunni s: 511-1900 Michelsen Úrsmiðir Laugavegi 15 s: 511-1900 Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10 s: 554-4320 Meba Smáralind s: 555-7711 Hafnarfjörður: Úr & Gull Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður Hafnargötu 49 s: 421-5757 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður Glerártorgi s: 462-2509 Akranes: Guðmundur B. Hannah, úrsmiður Suðurgötu 65 s: 431-1458 Egilsstaðir: Klassík Selási 1 s:471-1886 Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður Austurvegi 11 s: 482-1433 Vestmannaeyjar: Geisli Hilmisgötu 4 s: 481-3333 Laugardaginn 2. júní n.k. fer fram nokkuð áhugavert fjölskylduhlaup við Rauðavatn en tilgangur þess er að safna íþróttaskóm fyrir börn og ungmenni í Nígeríu. Hlaupið verður 3,5 km hindrunarhlaup kringum Rauðavatn og er þátt- tökugjaldið eitt vel með farið par af íþróttaskóm sem sendir verða með DHL til SOS Barnaþorpanna í Nígeríu. 90 milljónir ungmenna undir 18 ára aldri Nígería er þéttbýlasta land Afr- íku og það sjöunda fjölmennasta í heimi. Þar búa 186 milljónir manna, þar af 90 milljónir ung- menna undir 18 ára aldri og er það þriðja hæsta ungmennahlut- fall allra þjóða í heimi. Þó landið sé ríkt af auðlindum er misskipt- ing mikil og yfir 60 prósent íbúa lifa undir fátæktarmörkum. SOS Barnaþorpin eru stærstu einka- reknu barnahjálparsamtökin í heiminum sem sérhæfa sig í að út- vega munaðarlausum og yfirgefn- um börnum heimili, foreldra og systkini. Um 9 þúsund Íslendingar eru SOS styrktarforeldrar og fá reglulega sendar myndir og fréttir af sínu barni úti í heimi. Starfsemi samtakanna á Íslandi miðar að því að afla styrktaraðila fyrir hjálp- arstarf samtakanna í 126 löndum. Um 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS barnaþorpin á síðasta ári, meðal annars sem styrktarfor- eldrar, barnaþorpsvinir og fjöl- dskylduvinir. 130 Íslendingar styrkja verkefni samtakanna í Nígeríu með mánaðarlegum fram- lögum. Alls 82% af framlögum Ís- lendinga á síðasta ári runnu beint til verkefna SOS Barnaþorpanna og kostnaðurinn því lítill við starf- semi samtakanna hér á landi. Margþætt markmið með hlaupinu SOS Barnaþorpin á Íslandi, Morgunblaðið, Mbl.is og K100 standa að fyrrgreindu fjöl- skylduhlaupi sem er undir yfir- skriftinni Skór til Afríku. En af hverju varð Nígería fyrir valinu? „Okkur þótti það tilvalið því Ís- land og Nígería eru saman í riðli á HM í fótbolta í júní og það eru fjögur SOS Barnaþorp í Nígeríu. Það eru 320 einstaklingar í 46 fjöl- skyldum í þessum þorpum en miklu fleiri njóta aðstoðar okkar í gegnum sérstaka fjölskyldueflingu samtakanna. Þessir skór munu því koma að góðum notum,“ segir Hans Steinar Bjarnason, upplýs- ingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hulda Bjarnadóttir, sem stýrir verkefninu fyrir hönd Ár- vakurs segir hugmyndinni ætlað að ná utan um heilbrigðan lífstíl og góða samverustund en einnig að þau verðmæti sem margir Ís- lendingar eiga í skápunum sínum fái nýtt notagildi. Velgjörðarsendiherrar gefa skó „Það er með ólíkindum að fá- tæktin sé svona mikil í eins ríku landi og Nígería er. Og erfitt að horfa á þetta héðan úr norðrinu og geta lítið gert! En lítið er samt betra en ekkert og þessvegna finnst mér þetta fjölskylduhlaup alveg bráðsniðug leið til að sýna stuðning og vináttu í verki við þjóð sem tengist okkur á HM. Svona gera heimsmeistarar! Þetta frábært tækifæri til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni og láta um leið gott af sér leiða í sumarblíðunni“ segir söngkonan og fasteignasalinn Hera Björk sem er einn af þremur velgjörð- arsendiherrum SOS Barnaþorp- anna á Íslandi. Því embætti gegna líka forsetafrúin Eliza Reid og Vil- borg Arna Gissurardóttir, ævin- týrakona og pólfari. Hlaupið hefst klukkan 10 að morgni laugardagsins 2. júní og stendur skráning í það yfir á hlaup.is og mbl.is. k100@k100.is Íþróttaskór Íslendinga til ungmenna í Nígeríu á HM-ári Laugardaginn 2. júní fer fram nokkuð skemmtilegt fjölskylduhlaup við Rauðavatn með margþættan til- gang. Þátttökugjaldið er vel með farið íþróttaskópar. Láta verkin tala Frú Eliza Reid, Vilborg Arna og Þorgrímur Þráinsson gáfu íþróttaskó sem sendir verða til Nígeríu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.