Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 16

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 16
16 Útflutningsfranileiðsla og útflutningur 1980—1982. Milljónir króna á verðlagi Hvors árs Magnbreytingar frá fyrra ári, % Bráðab. Bráðab. Spá 1980 1981 1980 1981 1982 Sjávarafurðir ............................ 3 370 5 254 10,5 1,5 -3,0 Landbúnaðarafurðir .......................... 75 103 -25,0 -12,0 —6,0 Á1 ......................................... 588 748 1,7 2,0 10,0 Kísiljárn ................................... 90 128 67,5 18,0 23,0 Kísilgúr .................................... 24 35 -12,8 6,7 9,0 Aðrar iðnaðarvörur ......................... 322 466 15,0 —3,5 7,5 Aðrar vörur ................................. 69 66 50,0 —20,0 0 Samtals .................................. 4 538 6 800 9,8 1,0 ÖÖ Birgðabreytingar1) ......................... -78 -264 Útflutningur ............................. 4 460 6 536 9^) -1,2 22 Aukning birgða —. með nær fullum afköstum á árinu, en járnblendiverksmiðjan með um 75% af afkastagetu. Spáð er aukningu annarrar iðnaðarvöruframleiðslu að meðaltali um nálægt l'h'/o. Að öllu samanlögðu er niðurstaðan sú, að í heild verði útflutningsframleiðslan á árinu 1982 sem næst óbreytt frá fyrra ári. Búist er við, að álbirgðir aukist verulega eða sem nemur 10-12 þúsund tonnum, en jafnframt er gert ráð fyrir minni kísiljárnbirgðum. Sjávarvörubirgðir ættu að minnka vegna minni framleiðslu. Hér skiptir þó miklu máli, hvort skreiðarútflutningur til Nígeríu verður óhindr- aður, en blikur eru á lofti í þeim efnum vegna þess að mikill halli er nú í utanríkisviðskiptum Nígeríu vegna samdráttar í olíusölu og lækkandi olíuverðs. Þetta gæti leitt til þess, að tafir yrðu í skreiðarútflutningi og birgðir söfnuðust fyrir. Verði birgðahald með eðlilegum hætti að öðru leyti en því sem sagði um aukningu álbirgða, verður birgðaaukning á árinu 1982 í heild minni en á síðasta ári. Vöruútflutningurinn yrði þá rúmlega 27o meiri en í fyrra. Atvinna Þegar á heildina er litið verður að telja, að atvinnuástand á árinu 1981 hafi almennt verið fremur gott og raunar um flest svipað því, sem verið hefur undan- farin ár. Nokkurra erfíðleika gætti þó á stöku stað, en víðast hvar var atvinnuleysi einungis tímabundið. Að meðaltali voru 406 skráðir atvinnulausir á mánuði á landinu öllu — rétt um 8 800 atvinnuleysisdagar— og svarar þetta til um 0,4% af heildarmannafla. Á árinu 1980 voru 330 skráðir atvinnulausir að meðaltali — um 7 200 atvinnuleysisdagar — eða um 0,3% af heildarmannafla. Þessar tölur eru hins vegar ekki fyllilega sambærilegar, því að á miðju ári 1981 tóku gildi nýjar reglur um skráningu atvinnuleysis, auk þess sem tekjuskerðingarmark var fellt niður. Þessi breyting ein sér leiddi til talsverðrar fjölgunar á skráðum atvinnu- leysisdögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.