Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 69

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 69
69 Hagur botnfiskvinnslu 1975—1981. Tölur sýna hlutföll af heildartekjum. Meðaltal 1975—1978 % 1979 % 1980 % Lausleg áætlun 1981 % Frysting Verg hlutdeild fjármagns') 8,9 ’ 11,3 11,3 9 Hreinn hagnaður2) 0,0 0,4 -5,6 -5 Samkvæmt nýjum skattalögum3) 5,6 -0,1 Söitun Verg hlutdeild fjármagns lt,04) 15,8 18,4 17 Hreinn hagnaður 2,54) 5,4 9,3 10 Samkvæmt nýjum skattalögum 7,1 11,7 Hersla Verg hlutdeild fjármagns 29,1 36,8 19 Hreinn hagnaður 20,7 26,1 10 Samkvæmt nýjum skattalögum (20,7) 25,7 Botnfiskvinnsla samtals Verg hlutdeild fjármagns 9,8 13,2 17,7 13 Hreinn hagnaður 1,2 2,6 3,8 2 Samkvæmt nýjum skattalögum 6,8 7,4 ') Rekstrarafgangur án fjármagnskostnaöar (vaxta og afskrifta). Pessi mælikvarði sýnir þaö, sem reksturinn skilar upp í fjármagnskostnað og hagnaö. 2) Vextir er hér reiknaöir sem áfallnir vextir á árinu aö meðtöldum gjaldföllnum verðbótum og gengistryggingu. Hér er því ekki reiknað ógjaldfalliö gengistap af stofnlánum á sama hátt og gert er samkvæmt skattalögum en verðbreytingafærsla er heldur ekki tekin með. Afskriftir eru hér reiknaðar sem ákveðið hlutfall af áætluðu afskrifuðu endurnýjunarvirði. betta uppgjör fjármagnskostnaðar er gert á sama hátt fyrir öll árin. 3) Afskriftir eru þó reiknaðar eins og í fyrra tilvikinu en ekki samkvæmt skattalögum. 4) Þessar tölur sýna afkomu söltunar og herslu til samans. Tiltölulega lítið var verkað í skreið þessi ár. 20% af öllu framleiðsluverðmæti sjávarafurða, er þannig að mestu úr sögunni í bili. Hér er því um verulegt áfall að ræða í íslenskum sjávarútvegi og þjóðar- búskap. Landbúnaður Eftir hagstætt árferði 1980 brá til hins verra á síðastliðnu ári, bæði vegna kulda og óþurrka. Vorið var kalt, víða var kal í túnum og spretta léleg. Heyskapur hófst seint en gekk víðast vel framan af, en eftir mitt sumar hófst óþurrkatíð, sem stóð fram á haustdaga. Hey urðu því víða lakari en í meðalári og heyfengur er talinn hafa orðið um 14% minni í heild en árið áður. Vetur settist óvenjusnemma að og spillti það uppskeru garðávaxta, einkum kartöfluuppskeru norðanlands. Eftir upptöku framleiðslukvótakerfis og álagningu 200% fóðurbætisskatts á árinu 1980 dró verulega úr mjólkurframleiðslu síðari hluta þess árs. Jafnframt minnkaði kindakjötsframleiðslan að mun. Hér gætti vafalaust hvors tveggja, áhrifa þeirra aðgerða, sem beitt var í því skyni að draga úr framleiðslunni, svo og slæms árferðis á árinu 1979 og bústofnsfækkunar af þeim sökum. í árslok 1979
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.