Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 54

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 54
54 Nokkrar pcningastærðir 1977—1981. Breytingar frá upphafi til loka árs í %. 1977 1978 1979 1980 1981 Heildarinnlán innlánsstofnana 42,9 49,5 58,1 67,1 73,4 Veltiinnlán 44,2 40,1 52,4 69,6 69,5 Almenn spariinnlán 40,1 43,2 49,3 65,5 83,7 Bundin innlán 46,8 63,0 70,9 65,0 62,4 Heildarútlán innlánsstofnana 42,5 39,9 58,0 57,6 76,1 Endurseld útlán 65,5 50,0 47,8 69,0 40,3 Önnur lán 35,8 36,3 62,0 53,5 90,7 Útlán bankakerfisins 36,8 45,3 47,2 52,3 68,0 Peningamagn og sparifé (M3) 44,0 48,8 55,9 65,4 73,8 Peningamagn og almennt sparifé (M2) 42,9 43,4 49,4 65,5 79,5 Peningamagn (M1) 47,5 40,1 45,8 63,5 72,1 Seðlar og mynt í umferð 56,5 40,1 29,4 39,6 80,9 Grunnfé Seðlabankans 55,0 55,3 47,7 75,4 66,8 Til samanburðar: Breytingar verðlags 36,2 42,7 60,1 58,7 43,0 Heimild: Seðlabanki íslands. við upphaf ársins. Vera má, að þessi breyting eigi einhvern þátt í hinni miklu aukningu útlána í fyrra. Tiltölulega meira af útlánum er nú bundið til lengri tíma en áður og svigrúm bankanna til að draga úr útlánum, þegar lausafjárstaða versnar, verður því þrengra en áður. Sé iitið á útlán innlánsstofnana eftir lánþegum, þá virðist um almenna aukningu að ræða á síðasta ári. Útlán til fyrirtækja jukust um 73%, einna mest til iðnaðar eða um 80%, 74% til sjávarútvegs, 637o til verslunar og 50% til landbúnaðar. í lánum til verslunar eru meðtalin lán til olíufélaganna, en þau jukust aðeins um 22'/o. Þessi litla aukning á að einhverju leyti rætur að rekja til þess, að bankarnir hafi lánað útgerðarfyrirtækjum til þess að greiða skuldir við olíufélögin og kemur það því fram í meiri aukningu útlána til sjávarútvegs en ella. Lán til einstaklinga jukust um 91 %, en þar á fyrrnefnd breyting á lánaformi líklega talsverðan hlut að máli. Framvinda peningamála á árinu 1982 mun sem fyrr ráðast mjög af þróuninni á fyrstu mánuðum ársins. Fyrstu tvo mánuði ársins var nánast engin breyting á stöðu ríkissjóðs við Seðlabanka gagnstætt því sem var í fyrra, er staðan versnaði. Ef hins vegar er litið á stöðu ríkissjóðs og ríkisstofnana sanrtals, þá breyttist hún svipað í krónutölu nú og í fyrra, sent þýðir mun minni skuldaaukningu að raun- gildi. Endurkaup Seðlabanka á afurðalánum minnkuðu tvo fyrstu mánuðina, og breyting gjaldeyrisstöðunnar er minni en nemur gengisbreytingum. í janúar og febrúar jukust innlán minna en á sarna tíma í fyrra en útlán jukust hins vegar meira. Lausafjárstaða bankanna hefur því versnað það sem af er árinu. Á þessu ári er enn hætta á, að erlendar lántökur valdi peninga- og útlánaþenslu, en hins vegar er nú unnt að bregðast fyrr við þessu en í fyrra nieð sérstakri innlánsbind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.