Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 29

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Blaðsíða 29
29 Samneysla Enn sem komið eru vísbendingar um þróun samneyslu á líðandi ári mjög af skornum skammti, en allt bendirþó til, að um nokkraaukningu hafi veriðað ræða. Áætlunin fyrir árið 1981 er því óbreytt frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir í spám í fyrra eða 2% aukning. í þjóhagsspá þessa árs er miðaö við nokkra aukningu samneyslu í hátt við áætlanir fyrir síðastliðin tvö ár. Fjárlög ársins 1982 fela í sér nokkra aukningu samneyslu og auk þess er talið að samneysluútgjöld sveitarfélaga muni aukast nokkuð, niiðað við þær útgjaldaáætlanir sem þekktar eru. í spánni er því gert ráð fyrir 2% aukningu samneyslu á árinu 1982. Fjánmmamyndun í fjárfestingar- og lánsfjáráætlun fyrir árið 1982 voru settar fram spár um þróun fjármunamyndunar árin 1981 og 1982 og gerð ítarleg grein fyrir horfununr í þeim efnum. Var þá gert ráð fyrir, að fjármunamyndunin drægist saman um 4% á árinu 1981 og var það svipuð niðurstaða og í þjóðhagsáætlun þess árs, en fyrir árið 1982 var spáð 6% sanrdrætti. Núverandi áætlanir um árið 1981 eru reistar á bráða- birgðatölum um ýmsa mikilvæga þætti fjármunamyndunarinnar, en í ýmsum greinum er þó enn byggt á áætlunum, eins og jafnan þegar svo skammt er liðið frá áramótum. Niðurstaða þeirra bráðabirgðatalna og áætlana fyrir árið 1981, sem hér er sett fram, er all frábrugðin þeirri spá, sem gerð var á liðnu hausti. í stað samdráttar, þykir nú sýnt að um aukningu hafi verið að ræða. Er fjárfestingin nú talin hafa aukist um 2% eftir tæplega 9% aukningu árið 1980. Breytinguna frá haustspánni má einkum rekja til aukningar í fjárfestingu atvinnuveganna í stað þess samdrátt- ar, sem reiknað var með í haust. Að töluverðu leyti felst þessi breyting í innflutn- ingi fjárfestingarvöru umfram fyrri áætlanir, en aukning vöruinnflutnings síðustu mánuði ársins var langt umfram það sem spáð var á liðnu hausti. Fjárfesting atvinnuveganna er nú talin hafa orðið um 6% meiri á árinu 1981 en á árinu 1980, en í fyrri áætlunum hafði verið gert ráð fyrir töluverðum samdrætti (12V2% í lánsfjáráætlun 1981 og 8% í haustspá). Ýmsir liðir voru vanáætlaðir í fyrri spám, ekki síst innflutningur flutningatækja. Mikið var keypt til landsins af flutningatækjum á árinu 1980 og því fremur búist við að úr drægi 1981, enda virtist innflutningur flutningatækja fyrri hluta ársins benda til þess. Síðari hluta árs varð raunin hins vegar allt önnur en ætlað hafði verið, og nú er þessi liður talinn hafa aukist um 12%. Svipuðu máli gegnir um innflutning ýmissa vélaogtækja, en hann jókst afar mikið á árinu 1980 og var af þeim sökum búist við minni eftirspurn á síðastliðnu ári. Framvindan fyrri hluta ársins benti og til samdráttar en síðari hluta ársins jókst innflutningur af þessu tagi að miklum mun, og fyrir árið allt er nú talið, að um 8% aukningu hafi verið að ræða. Samkvæmt framansögðu má ætla, að gengisþróunin á árinu hafi ekki síður haft áhrif á eftirspurn eftir innfluttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.