Læknablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 40
420 LÆKNAblaðið 2018/104
Þriðjudagur 2. október
13:00 – 13:30 Setningarathöfn
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
Y. Yokokura, forseti WMA, Alþjóðalæknafélagsins
Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands
Jón Snædal, forseti siðfræðiþings LÍ og WMA
13:30 – 14:00 Fyrirlestur
Otmar Kloiber, formaður WMA
Saga WMA
14:00 – 14:30 Fyrirlestrar
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Genetic research, lessons from the Icelandic
population
14:30 – 15:00 Bartha Knoppers, prófessor,
McGill-háskólanum, Montreal
Personalized medicine based on genetic information
15:00 – 15:30 Kaffi
15:30 – 17:00 Opinn vinnufundur um yfirlýsingu
WMA um erfðafræði og lækningar
Stjórnandi: Andreas Rudkøbing, formaður
Danska læknafélagsins
15:30 – 17:00 Málþing
Overview of Artificial/Augmented
Intelligence in Medical Care
1. Dr. David O. Barbe, MD, MHA
Overview - "Promise and Perils"
2. Andrew L. Beam, PhD
Big Data, integrated health information systems
3. Harlan M. Krumholz, MD, SM
Artificial and Augmented Intelligence
4. Spurt úr sal - stjórnandi: Dr. Barbe
Miðvikudagur 3. október
08:30 – 09:00 Fyrirlestur
Kirsty Boyd
Ethics of palliative medicine
09:00 – 10:30 Þing félaga í WMA
Stjórnandi: Joseph Heyman, formaður félaga WMA
Um líknarmeðferð
1. Kirsty Boyd, Edinborg
2. Arna Einarsdóttir læknir, Reykjavík
3. Auglýst síðar/TBA
10:30 – 11:00 Kaffi
11:00 – 12:30 Hard choices in medicine
Fyrirlesarar
1. Miguel Jorge, Brasilíska læknafélaginu
2. Greg Koski, Alþjóðafélagi lyflækna (IFAPP)
3. Birgir Jakobsson, heilbrigðisráðuneytinu
og fyrrum landlæknir og forstjóri Karolinska
sjúkrahússins í Stokkhólmi
11:00 – 12:30 Future Challenges in Clinical Genetics
Málþing í samvinnu við The European Society of
Human Genetics, Public and Professional Policy
Committee
1. Introduction Who we represent: ESHG, PPPC
Francesca Forzona, forseti ESHG-PPPC, Guy´s
and St Thomas spítalanum, London
2. From single gene test to NGS, secondary and
incidental findings, opportunistic screening
Angus Clarke, prófessor, læknadeild Cardiff-háskóla
3. Newborn and population genetic screening
Heidi Howard, lífsiðfræðingur, Miðstöð rannsókna
í siðfræði og lífsiðfræði, Uppsala-háskóla
Siðfræðiráðstefna LÍ og WMA
Dagskrá