Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2018, Síða 54

Læknablaðið - 01.04.2018, Síða 54
214 LÆKNAblaðið 2018/104 Læknafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á hverjum degi allt þetta ár, og það er af nógum efniviði af taka, bæði faglegum, félagslegum og listrænum! Í mars var haldið upp á að margir læknar hafa yndi og unun af tónlist og iðka hana stíft. Föstudags- kvöldið 16. mars varð fyrir valinu til hylla tónlistargyðjuna, og stóri salurinn í Læknafélaginu í Hlíðasmára sem hefur nú fengið andlitslyftingu reyndist prýðilegur til tónlistarflutnings. Michael Clausen sá um að setja saman dagskrána og Sunna Snædal var kynnir kvöldsins. Ellefu hljómsveitir/flytjendur stigu á stokk og trylltu áheyrendur sem skipuðu hvert sæti í salnum og Brjánn Á. Bjarnason barnageðlæknir, Ari Agnarsson músikant og Konstantín Shcherbak öldrunarlæknir. Myndir: Margrét Aðalsteinsdóttir. Þórður Þórkelsson barnalæknir. Brjánn Á. Bjarnason barnageðlæknir, Ari Agnarsson músikant og Konstantín Shcherbak öldrunarlæknir. Myndir: Margrét Aðalsteinsdóttir. Hildur Þóra Ólafsdóttir og Jón Ágúst Stefánsson. Tónlistar- kvöld LÍ

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.