Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2018, Síða 23

Læknablaðið - 01.06.2018, Síða 23
LÆKNAblaðið 2018/104 295 R A N N S Ó K N Viðauki. Vinsamlegast taktu afstöðu til eftirfarandi fullyrðinga eftir bestu getu: Erfðarannsóknir í tengslum við vísindastarf eða heilbrigðisþjónustu geta haft upplýsingar um einstaklinga og fjölskyldur á Íslandi þar sem þessa stökkbreytingu í BRCA er að finna. Ef það ætti við um þig eða fjölskyldu þína, myndir þú vilja fá að vita niðurstöðurnar? Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Erfðarannsókn myndi hjálpa mér að vita hvort börnin mín væru í aukinni áhættu að vera með stökkbreytingu. Á ekki við ____ (á ekki börn á lífi) Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Vitneskja um að ég hefði stökkbreytinguna myndi hjálpa mér að ákveða hvort ég færi oftar í krabbameinsskoðun/eftirlit? Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Ég hefði áhyggjur af því að niðurstöður úr erfðaprófinu yrðu ekki meðhöndlaðar sem trúnaðarmál Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Ég hefði áhyggjur af því að niðurstöður úr erfðaprófinu hefðu áhrif á líf- og sjúkdómatryggingar mínar Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Ég hefði áhyggjur af því að ef ég færi í erfðapróf gæti það leitt til vandamála gagnvart vinnuveitanda mínum Á ekki við ____ Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 Ef ég færi í erfðapróf gæti það leitt til fjölskylduvandamála Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Ef ég væri með stökkbreytinguna myndu aðrir líklega sjá mig í neikvæðara ljósi Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Ef ég væri með stökkbreytinguna myndi ég verða hrædd Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5 Jafnvel þótt ég hefði stökkbreytinguna, væri léttir að vita vissu sína Mjög sammála Frekar sammála Í meðallagi Frekar ósammála Mjög ósammála 1 2 3 4 5

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.