Skírnir - 01.09.2005, Blaðsíða 55
grafa undan borgaralegu gildismati og viðhorfum samtímans og á
það jafnt við um myndlist hans og þann fjölda skáldverka, fagur-
fræðilegra og heimspekilegra hugleiðinga, sjálfsævisögulegra skrifa,
háðsádeilna og stjórnmálaritgerða (þeirra á meðal eru lotningarfull
skrif hans um Adolf Hitler á síðari hluta þriðja áratugarins tvímæla-
laust umdeildust)11 sem hann gaf út þegar fram liðu stundir.
Nokkrar heimildir
Blast 1–2. Black Sparrow Press, Santa Rosa 1981–1989. Ljósprentuð endurútgáfa
tímaritsins frá 1914–1915.
David Peters Corbett (ritstj.): Wyndham Lewis and the Art of Modern War.
Cambridge University Press, Cambridge 1998.
Reed Way Dasenbrock: The Literary Vorticism of Ezra Pound & Wyndham Lew-
is. Towards the Condition of Painting. John Hopkins University Press,
Baltimore, Lundúnum 1985.
Paul Edwards (ritstj.): Volcanic Heaven. Essays on Wyndham Lewis’s Painting &
Writing. Black Sparrow Press, Santa Rosa 1996.
Mary Ellis Gibson: Epic Reinvented. Ezra Pound and the Victorians. Cornell Uni-
versity Press, Ithaca, Lundúnum 1995.
John T. Gage: In the Arresting Eye. The Rhetoric of Imagism. Louisiana State Uni-
versity Press, Baton Rouge, Lundúnum 1981.
Fredric Jameson: Fables of Aggression. Wyndham Lewis, the Modernist as Fascist.
University of California Press, Berkeley 1979.
Martin Kayman: The Modernism of Ezra Pound. The Science of Poetry. Macmillan,
Lundúnum 1986.
Hugh Kenner: The Pound Era. University of California Press 1971.
Wyndham Lewis: The Art of Being Ruled. Chatto & Windus, Lundúnum 1926. End-
urútg.: Black Sparrow Press, Santa Rosa 1989. Ritstj. Reed Way Dasenbrock.
Wyndham Lewis: Time and Western Man. Chatto & Windus, Lundúnum 1927.
Endurútg. Black Sparrow Press, Santa Rosa 1993. Ritstj. Paul Edwards.
Jeffrey Meyers. The Enemy. A Biography of Wyndham Lewis. Routledge & Keg-
an Paul, Lundúnum, Henley 1980.
Ezra Pound: Literary Essays. New Directions, New York 1968. Ritstj. T.S. Eliot.
Vincent Sherry: Ezra Pound, Wyndham Lewis, and Radical Modernism. Oxford
University Press, New York, Oxford 1993.
William C. Wees: Vorticism and the English Avant-Garde. Manchester University
Press, Manchester 1972.
ímagismi og vortisismi 285skírnir
11 Hér er um að ræða flokk blaðagreina sem gefnar voru út í bókarformi árið 1930
undir heitinu Hitler (Chatto & Windus, Lundúnum). Níu árum síðar gaf Lew-
is út ritið The Hitler Cult (Dent, Lundúnum), þar sem hann hafði snúið baki
við fyrri dýrkun sinni á Hitler og fordæmdi sýndarmenningu og múgsefjun
nasismans (sjá nánar: V. Sherry: Ezra Pound, Wyndham Lewis, and Radical
Modernism, bls. 113–127; F. Jameson: Fables of Aggression, bls. 179–185).
Skírnir haust 05 RÉTTUR 23.11.2005 13:53 Page 285