Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 24
22
BREIÐFIRÐINGUR
areyna og loks inn í bæjarvoginn i Bæjareynni, en við
hann á húsið að standa.
Við gengum á land og bárum af bátnum. Okkar fvrsta
verk var að ganga upp þangað, sem liúsið á að standa,
til þess að sjá bvað verkinu liði. Og' sjá! Þar var allt
með sömu ummerkjum og i fyrra, ekkert liafði verið
Iireyft, hvergi neitt, sem benti á, að þarna ætti að reisa
hús, nema merkjasteinarnir frá í fyrra. Þeir lágu kvrrir
í grasinu. Við urðum að láta þetta gott lieita og fórum
nú að velja tjaldstað og tjölduðum undir klettaborg, í
skjóli fyrir vestanvindinum. Síðan löbbuðum við nokk-
uð um ög tindum nokkur egg í kvöldmatinn, enda fór-
um við nú að verða matarþurfar. Var nú kveikt á prím-
usnum, til þess að sjóða eggin, og svo ætluðum við að
borða bafragraut á eftir. En fir hafragrautnum varð
ekkert í þetta siun, því að þegar til átti að taka, mund-
umi við eftir því, að við áttum enga mjólk út á grautinn.
Við voruin búnir að borða um kl. 7 um kvöldið, og
þar sem veðrið var gott, ákváðum við að fara nú yfir
til Purkeyjar, til mjólkurkaupa. Það er stutt yfir í Purk-
ey frá Bæjareynni, við gerðum ráð fyrir, að þetta mundi
verða 10—15 mínútna sjóferð inn að bæ. En Purkey er
ekki öll þar sem bún er séð. Þetta er stór eyja, skeifu-
laga, og veit opið á skeifunni að Klakkeyjum, en bær-
inn er innst við voginn. Um fjöruna er þetta að mestu
leyti samliangandi flæmi, en um flóðið skiptist liún í
margar smáeyjar. Þetta fengum við fyrst vitneskju um
seinna. Við lögðum af stað og var þá farið að falla tölu-
vert út og var uokkur straumur ,á móti inn voginn. Brátt
varð fyrir okkur hólmi og sund báðum megin við hann.
Stórt lón var þar fyrir innan. Við lögðum í annað sund-
ið, en þegar inn í lónið kom, fór að grynnast ískyggi-
lega, svo að stundum straukst kjölurinn við steina. Og
enn varð fyrir hóhiiágirðing og annað lón þar fyrir
innan, inn að, bæuuni. Við lentum við nyrzta hólmann,
en þaðan sýndist okk.ur fsért muridi til lands á vatns
.. r' r 'i' rl'V 7\ (i ".i" 's. V 'f; "T ' "V