Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 Kristjánssonar), er KambsheiSi talin milli Geiradals og Króksfjarðar. Þetta er algerlega rangt. Kambur með Kambsheiði og uesturhluti Geiradalshrepps er allt i Króksfirði. Þá vík ég aftur að Landnámu. Þar stendur: „Geiri hét maðr norrænn, er fyrstur bjó fyrir sunnan Mývatn á Geirastöðum; hans son var Glúmr ok Þorkell. Þeir feðg- ar börðust við Þorberg höggvinkinna ok feldu Þorstein son lians; fyrir þau víg váru þeir gerðir norðan úr sveit- um. Geiri sat um vetr á Geirastöðum við Húnavatn; síð- an fóru þeir í Breiðafjörð, ok bjoggu í Geiradal í Króks- firði. Glúmr fékk Ingunnar dóttur Þórólfs Véleifssonar; þeira börn váru þau Þórðr, er átti Guðrúnu Ósvífurs- dóttur, ok Þorgerðr, er átti Þórarinn Ingjaldsson; þeira son Helgu-Steinarr.“ 1 íslenzkum fornritum, Heimskringlu bls. 155, stend- ur neðanmáls: „Þeir feðgar, Geiri og Glúmur, bjuggu á Geirastöðum við Mývatn og' síðan í Geiradal í Króks- firði.“ og ber því alveg saman við Landnámu. I íslenzkum fornritum, Reykdælasögu bls. 211 stend- ur: „Þeir váru brott gjörvir þaðan ór sveitinni, (þ. e. Mývatnssveit) Geiri ok Glúmr, feðgarnir. Ok er svá sagt, at Geiri bjó í Ivróksfirði á Geirasföá‘um.“ Þetta er ekki rétt. Geirastaðir liafa aldrei verið til í Króksfirði. Bæjaröðin frá Króksfjarðarnesi að Tindum í Króks- firði er nokkuð sveigmynduð, og er því almenningsálit nú, að því er virðist, að þessi hluti sveitarinnar hafi strax verið nefndur Geiradalur, eftir Geira austmanni. Þetta er hin mesta fjarstæða. Iléraðið var löngu numið áður en Geiri fluttist vestur og liét Ivróksfjörður, eins og Landnáma segir. Villan, sem áður er nefnd, að Geiri hafi búið á Geirastöðum í Króksfirði sýnir, að missögn- in nær aðeins til eins býlis, en ekki til lieils liéraðs. Enn- fremur vil ég benda á það, að Ingunnarstaðir, sem eru í áðurnefndri bæjaröð, eru taldir í Króksfirði í Laxdæla- sögu, en ekki í Geiradal. Laxdæla segir: „Þat sama vár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.