Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 4a fullorðnir menn af næstu bæjunum, þegar báturinn rann upp í fjöruna. Báturinn var nú settur á land og varð þá tilrætt um, bvað liann ætti að heita; kom þá einhver með þá tillögu að láta liann lieita Geir eftir landnámsmanni sveitarinnar. Þetta var samþykkt í einu bljóði af eigendum þeim, er þarna voru viðstaddir. Ég var ekki ánægður með þetta nafn, en það bafði nú litið að segja. Nokkru síðar náði ég í mann, sem ég áleit mér fróð- ari í fornsögunum og minntist á það við liann, að ég' héldi, að nafnið á bátnum væri ekki rétt valið, því mér liefði verið sagt, að sá, sem fyrstur liefði numið béraðið, licfði lieitið Þórarinn krókur. En Geiradalshreppur hlyti að draga nafn af manni, sem liefði heitið Geiri, en ekki Geir, og þá befði báturinn átt að lieita Geiri. Maðurinn sagðist reyndar ekkert um þetta vita, en landnámsmað- urinn liefði sjálfsagt ekki lieitið Geiri heldur Geir, þvi það væri enginn maður skírður Geiri. Svo fór um sjóferð þá. Ég gat nú ekki gert mig ánægðan með þetta sem enda- lok málsins, en það var enginn liægðarleikur fyrir mig að ná í upplýsingar í þessu máli, og því til sönnunar ætla ég að taka hér upp fyrstu línurnar í formála fyrir Islendingabók og Landnámu. (Útgáfa Sig. Kristjánss.). Þar segir: „Islendingasögur hinar fornu gerast nú meir og meir fágætar meðal almennings, með því að hinar eldri útgáfur eru löngu uppseldar og slitnar.“ Svona var þessu rétt lýst. Bókasöfn þekktust varla í sveitum. Skól- ar voru engir til fvrir börn eða unglinga. Það þarf þvi engan að undra, þótt almenningur væri fáfróður um eitl og annað, sem hvert barn ætti nú að vita á fermingar- aldri. Þeg'ar ég' var liðlega tvítugur, fluttist ég norður i land og hef ekki dvalið i Geiradalshreppi síðan. Ég fékk nú ný umhugsunarefni, en tók mér þá nafn- ið Geirdal, sem meðal annars átti að minna mig á, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.