Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR Svipur Guðmundar (Eftir handriti ungfrú Guðrúnar Jónsdóttur frá Keisbakka á Skógarströnd). Umhverfis Bjarnarhöfn í Helgafellssveit vorit um eitt skeið mörg smábýli, sem nú liafa lagzt i ej’ði. A einu þessara býla, Kothrauni, bjuggu eitt sinn hjón, er hétu Guðmundur og Guðriður. í Bjarnarhöfn bjó þá Emilía Pálsdóttir, ekkja Þorleifs yngra í Bjarnarhöfn, er var sonur Þorleifs eldra í Bjarnarhöfn, sem margir munu kannast við. Guðríður sagði sögu þá, sem hér fer á eftir: Það var venja í Bjarnarliöfn, að liafa lömb i eyjum fyrri iiluta vetrar, en vegna þess, að flæðihætta er þar mikil, varð alltaf að vera maður þar til þess að reka féð af flúðunum, þegar fór að falla að. Venjulega var vitjað um manninn einu sinni í mánuði og' honum þá fært það, sem með þurfti. Til þessa starfs valdist einu sinni maður, er Guðmund- ur hét. Hann var afarmenni mesta að burðum og ófælinn. Einhverju sinni bar svo við, þegar liðnar voru þrjár vik- Arnkels breiðu byggð er kring bjartur dýrðarljónji, geislum baðar Þórsnesþing, þrungið helgidómi. Þegar straumar óðar áls orðsins máta kjarna, liætt er við í móðu máls muni týnast stjarna. Mér hefur lífið lagt í rnund lærdómsneista rara. Betra er að grafa gefið pund en gálaust með að fara. Mikils er að vísu vert vitra að eiga somi. En ekkert betra guð hefur gert en göfuglynda konu. Var í æsku lundin létt, leikið dátt og hlegið, en fullorðinsárin þétt úr því hafa dregið. . Orðalagið er of frekt, engin hugsun vegin, aðeins sína eigin nekt auglýsa þeir, greyin. Snæbjörn G. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.