Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 36

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 36
34 BREIÐFIRÐINGUR Hann liafði ekki setið lengi á skólabekk, er hann tók að skara fram úr öðrum námssveinum að lærdómi og gáfum, og eftir tveggja vetra nám var svo komið, að eng- inn stóð honum á sporði. Hinn glæsilegi námsferill og miklir mannkostir liöfðu það í för með sér, að hugir húsbænda Magnúsar bræddu af sér ldakann og þar kom, að þau féllust á að gifta honum dóttur sína. Urðu þau, Guðrún og Magnús, glaðari við það en orð fái lýst, eins og nærri má geta. Líða nú fram tímar, og er Magnús að ljúka námi. Hann á aðeins einn vetur eftir og að námi loknu næsta vor stendur honum opið eitt bezta brauðið i Vestfirð- ingafjórðungi. Svo hafði verið ráð fyrir gjört, að hann kæmi heirn í áttliagana um jólin þennan vetur, og skyldu þau Guðrún þá gera lieyrinkunna trúlofun sína. Þótti engin ástæða til að draga það lengur, með þvi að Guð- rún var tekin að þykkna undir belti og kenndi Magnúsi. Nokkrum dögum fyrir jól tekur Magnús sig upp, á- samt fleiri skólapiltum, og ætla þeir að ganga lieim til sín. I þann tíð voru vetrarferðir hér á landi oft mjög' torsóttar og hættulegar, eius og kunnugt er. Flestir ferð- uðust fótgangandi, enda voru þá engir vegir til og engir bílar, engar brýr og fá og smá skip. Færð var góð fyrstu dagana og sóttist þeim félög'- um ferðin greiðlega. En á Þorláksmessu tók að kingja niður snjó og liélt svo fram þann dag allan og nóttina eftir. Að morgni aðfangadags var komin afarmikil fönn, og var þá frost nokkurt, fjúk í lofti og' þungbúið. Er þeir félagar tóku sig upp úr náttstað, skildust leiðir, enda áttu þá flestir skammt eftir ófarið, hver til síns heima. Lengsta leiðin beið Magnúsar, en þó ekki lengri en röskar þrjár bæjarleiðir. Að skilnaði tókust þeir i hendur og óskuðu hverjir öðrum gleðilegra jóla og allra heilla, unz spor þeirra lægju saman á ný, að loknu jóla- leyfi. Á aðfangadaginn var allt búið undir jólahátiðina og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.