Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 88

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 88
SG BREIÐFIRÐINGUR BREIÐFBRÐINGUR Mér þykir lilýða, að nokkur orð fylgi þessum árgangi Breiðfirðings. Fyrst og fremst þakka ég öllum, er sýnt liafa ritinu velvilja og stuðning í þau tvö ár, sem ég hefi annazt ritstjórn þess, og vona ég, að það mæti i framtíðinni sömu vináttu og' skilningi Breiðfirðinga lieima og lieiman. Þá mun það leitast við, eins og kostur er, að ílytja þeim aukinn fróðleik og fjölbreytta skemmt- un. Þótt ég annist ritið ef til vill ekki framvegis, veit ég, að mér er óliætt að fullyrða, að allt kapji verður lagt á að bæta það, seni betur má fara, eftir því sem ástæður frekast leyfa. Um efnið, sem liarst í þennan árgang, er sama að segja og síðast, að ég breytti engu, hvorki stafsetningu né öðru, meira en ég taldi óumflýjanlegt. Engum er Ijósara en mér, að ýmislegt má finna að þessu hefti, einkum kennara í Reykjavík. — Þriðja barn Bjarna og Sigríðar dó rnjög ungt. Með síðari konu sinni, Þóreyju, eignaðist Bjarni 13 börn. Tvö þeirra dóu ung, en ellefu náðu fullorðinsaldri. Þau voru þessi: 1. Jón f. 18. nóv. 1868, drukknaði um tvítugt. 2. Þórey f. 27. nóv. 1869, 21. sept. 1933, kona sr. Eyjólfs Kolbeins Eyj- ólfssonar á Staðarbakka og Melstað. 3. Þórður, f. 2. febr. 1871, stórkaupmaður í Reykjavík, bæjarfulltrúi um skeið. 4. Böðvar f. 18. apríl 1872, prófastur á Hrafnseyri. 5. Ragnheiður f. 7. des. 1873, kaupkona í Reykjavik, kona Þorleifs póstmeistara í Rvik, Jónssonar. 6. Bent f. 17. febr. 1876, fyrr kaupm. i Haukadal í Dýrafirði, nú bókhaldari í Rvík. 7. Margrét Theódóra, f. 27. mars 1877, forstöðukona Daufdumbraskólans í Rvík, gift J. G. Chr. Ras- mus, verksmiðjustj. í Rvík. 8. Hannes Stephensen f. 26. ágúst 1878, d. 23. des. 1931, kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal. 9. Jóhanna Kristín f. 16. nóv. 1880, d. 8. mai 1922, kona Lúðvígs Hafliðasonar kaupmanns í Rvík. 10. .Tón Sigurður f. 22. sept. 1883, fyrr bóndi í Otradal, nú kaupmaður á Bíldudal. 11. Ólafía Þuríður f. 1. nóv. 1885, d. 1919, tvígift. Fyrri maður hennar var Sigurður Þorsteins- son, verzlunarmaður, hinn síðari Friðrik Borgfjörð, málari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.