Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR inn, og gekk það fremur illa, enda aldrei gert það fyrr, ogvarð auk þess að sitja við þetta inni í tjaldi. Um kvöld- ið fór að rigna töluvert á suðaustan, en hingað til liafði verið vestangola eða logn. Þrándur svaf eins og steinn alla nóttina næstu, en ég slitrótt veg'na kulda og óliægðar. Sama veður liélzt uni nóttina og fram á morguninn, svo að ég kveið hálfvegis fyrir því að fara út. Vindur var nú orðinn hvass á aust- an og kalt i veðri. Við tókum þvi tjaldið upp og flutt- um það í nýtt skjól. Mér datt nú í hug, að illt væri, ef smiðirnir kæmu til húsbyggingarinnar og enginn væri til grunnurinn. Ég tók mig því til og mældi fyrir liús- inu og fór að grafa grunninn. Þarna var bezta skjól fyrir suðaustanrigningunni, liægt að vinna þar i sæmi- legu veðri, þó að hryssingsstormur og rigning væru í kring. Ég vann sleitulanst í þrjá klukkutíma og var þá langt kominn að grafa grunninn, átti aðeins eftir að moka hurtu nokkurri mold og hreinsa til, enda er þarna stutt niður á klöpji. Þennan dag fengum við heimsókn i eyna. Bóndinn í Hrappsey fór fram lijá og! kom rétt i land til þess að lieilsa upp á okkur. Hann hafði verið að flytja dóttur sína til spurninga upp í Dagverðarnes, en þar átti hún að fermast að tæjiri viku liðinni. Mjólk okkar var nú þrotin. Við borðuðum kvöldmat í fyrra lagi og lögðum síðan af stað í 2. sinn i mjólkur- sókn til Purkeyjar. Nú var stutt til háflæðar og stinn- ingskaldi á móti. Vélin reykti, sem fyrr, og gekk illa, svo að ég varð að róa undir, annars dró varla á móti vindinum. Við lentum nú slysalaust inni undir bæ í Purkey og settumst þar enn að góðgerðum. Um kl. 8 var mjólkin til, ný úr fjósinu, en þegar við ætluðum af stað, sást til mótorbáts, og þóttust menn kenna þar Arneyjarbátinn. Við biðum þvi um stund. Þetta voru þeir Arneyjarfeðgar og höfðu ætlað að finna okkur í Klakkeyjum, en gripið i tómt. Þeir drögu okkur síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.