Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 64
BREIÐFIRÐINGUR 62 sauma, línlök, koddaver og sængurver og fleira þess liáttar og æfði svo konu sina og systur. Árið áður, 1874, liöfðu raunar komið tvær handsaumavélar þar á Nesið, önnur að Stað, en hin að Grund. Þar var þá Margrét systir Þóreyjar. Ég var viðstaddur, þegar Bjarni saum- aði fyrstu sporin með vél þessari i suðurstofunni á Reyk- hólum. Ekki lét Bjarni heldur sig litlu varða framfara- og menntamál lands síns og þjóðar. Vísa ég í því sambandi til ritgerðar minnar í Barðstrendingabók hls. 250, Þjóð- hátíðarveizlan á Rej'kliólum. Þegar í ráði var að halda fjöhnennan stjórnmálafund á liinum fornlielga stað Þorskafjarðarþings, Kollabúðareyrum, fór Bjarni til með húskörlum sínum og ef til vill einhverjum fleirum, og gerði þar upp gamla búðartóft, 26 álna langa og 6 álna breiða, setti þar sperrur með langböndum á veggi og tjaldaði yfir með nýjum baðmullardúk, án þess að hafa vissu fyrir endurgjaldi. I tjaldhúð þessari var svo fund- urinn haldinn hinn 20. júní 1891. Voru þar mættir 150 manns úr þremur Vestfjarðasýslunum og nokkrir úr Dalasýslu. Fundarlialdi þessu er glögglega lýst í blað- inu Þjóðviljanum 1891, 8. tbl. Þar segir svo meðal annars: „Til fundarhaldsins hafði verið reist húð á Kollafjarð- areyrum, 26 álna löng og 6 álna breið, og var notalega tjölduð og veitti bezta skjól gegn liinni afskaplegu rigningu og illviðri, sem stóð allan daginn. Bjarni bóndi Þórðarson á Reykhólum, er annazt hafði um undirbún- ing allan á fundarstaðnum, hafði þar kaffisölu. Fund- urinn stóð yfir að kalla samfleytt í 11 klukkustundir.“ í framanskráðri Þjóðviljagrein er þess getið, að Bjarni liafi liaft kaffisölu á fundinum. Það er rétt hermt, en það var ekki í fundartjaldinu, heldur öðru tjaldi langt- um minna. Þórey kona lians sá um veitingar. Kaffi- eður súkkulaðibollinn með nógu brauði kostaði 25 aura. Að fundarlokum kvaddi séra Guðmundur frá Gufudal sér hljóðs og bar fram þá tillögu, að Bjarna vrði ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.