Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 38

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 38
36 BREIÐFIRÐINGUH stund á lieilli sér tekið. Dulið hugboð og ótti um hag unnustans ásótti liana. Yeðrið fór stöðugt versnandi og er fólk gekk til hvílu, var komin afspyrnu-norðanhríð. Var veðurhæðin svo mikil, að fádæmum sætti, og mundu menn ekki annað eins. Stormurinn lamdi þekjur og glugga, svo að Iirikti í hverju tré og var likast þvi, sem liús öll væru að kikna undan hamförum lians.. Guðrún gekk til iivílu ásamt öðru fólki en gat með engu móti sofnað. Er ljós liöfðu verið slökkt og umgang- ur hætti, tóku daprar hugsanir að sækja að henni Margt gat liafa hent mann, sem var einn síns liðs á ferð í slíku veðri, enda segir fátt af einum. Stormurinn sló hörpu sína æðisgengnar með hverri stundinni, sem leið og' það voru döpur jólalög, sem Guð- rún heyrði leikin þessa jólanótt. Þar kemur þó um síðir, að hún sofnar og var það skömmu fyrir dögun. En ekki hefir liún lengi sofið, er henni finnst hún vakna aftur og sér hún þá Magnús koma upp á loftsskörina. Hann er alsnjóugur frá livirfli til ilja og föt lians stokkfros- in, herhentur var hann og kalinn mjög á höndum. Húf- unni hafði hann týnt og var hárið, mikið og fagurt, fullt af snjó og eitt klakastykki. En við liægra gagnaugað var stórt, opið sár og vætlaði hlóð úr þvi yfir andlitið. Er upp kom á loftsskörina, nam hann staðar augnahlik en liélt síðan fet fyrir fet í áttina að rúmi Guðrúnar. Hún gat ekki komið upp nokkru orði eða gefið frá sér liljóð, því að svo var hún örvita af hræðslu. Þegar Magnús er rétt kominn að rúmi hennar, sér hún skyndilega, að sár- ið á liöfði hans er mjög Ijótt og djúpt, svo að undrum sætir og um leið sér hún, að augu lians eru brostin. í sama bili er sem falli martröð af lienni, og gefur liún þá frá sér skerandi angistaróp, svo að allir í baðstof- unni glaðvakna, En um leið hverfur Magnús. Fólk þusti nú að til þess að stumra yfir Guðrúnu, en liún hafði fallið í ómegin. Er liún raknaði við, gat hún sagt nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.