Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 17

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 17
BREIÐFIRÐINGUR 15 Ferð til Klakkeyja ú. uarpie jdi eftir (ju.&m,uncl dJLóroddien, próf-eí Ég liefi alltaf kunnað vel við mig í eyjum og þótt eittlivað ævintýralegt við eyjalífið. Ef til vill á þetta rót sína að rekja til þess, að sem barn var ég stundum tíma og tíma í Vigur á ísafjarðardjúpi, en veran þar var oftast sem óslitið ævintýri, ólíkt hversdagslífinu á Isafirði, þó að þar væri líka gott að vera og ýmislegt gæti þar við borið. En eyjan og sveitalífið var eitthvað annað, svo að alltaf var tilhlökkunarefni að eiga von á j)ví að fara inn í Vigur. Þar var líka annað, sem dró. Það voru bátarnir og' smáskjökt á þeim, en Vigurbræð- ur voru alvanir sjóferðum, þó að þeir væru ekki eldri en við systkinin. Að vísu voru nógir bátar á Isafirði og það vantaði ekki, að strákar væru þar úti á bryggj- um og bátum. Sjórinn hefir löngum liaft einhver seið- Dýrðleg gjöf frá Drottni er vorið. Duna í eyriim helgi-mál. Vpp til hæða herðir sporið hjartans þökk frá minni sál. Ég clvel nú um stund út í laufguðum lundi, sem litskreytti vorblíðan hög. Og fuglarnir syngja, — þau sefja og yngja hin sálrænu, hljómjjýðu lög. Er tónarnir svífa og huga minn hrífa, um hávegu reikar mín Jjrá. Það er hennar köllun að fljúga yfir fjöllin, sem fjarlægðin gerir svo blá. H r e i ð ar E. G e i r d a I.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.