Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 10

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 10
8 BREIÐFIRÐINGUIA En hvað sem þeinx deilum líður, þá eiga Breiðfirðing- ar Leif. Ég sá ágælt málverk í fvrra eftir Svein Þórarins- son af Eiríksstöðum í Haukadal. Þar sjást greinilega tóft- irnar af bænum, þar sem Leifur fæddist. Slik mynd ætti einmitt að vera til sýnis i íslenzka sendiráðinu í Wash- ington, liöfuðborg Bandaríkjanna, ef ekki á þekktu, al- mennu safni þar. Það mundi hjálpa til að undirstrika þá augljósu staðreynd, að Leifur Eiríksson var fæddur íslendingur. Myndastyttan hérna á Skólavörðuholtinu er sæmileg viðurkenning á því. En það er alveg furðu- Iegt, hve fáir meðal hermanna, sem dvalið liafa liér, vita þelta eða kunna skil á þessari sögulegu staðreynd. Þeir hafa allir lieyrt um Christopher Columhus og ferðir hans nærri því fimm öldum á eftir Leifi, en sagnir um ferðir Leifs halda þeir margir, að séu bara óljósar þjóð- sögur, sem eigi ekki við rök að styðjast. Þetta gildir ekki um fólk, sem hefir nokkuð lagt sig eftir að kvnna sér söguna, en fjöldinn allur sýnir ótrúlega fáfræði í þessum sökum. Ekki getur Breiofirðingafélagið farið að „kristna lieiminn“ um þennan fræga sveitunga, Leif heppna, en sannarlega fylgjast Breiðfirðingar sérstak- lega með þessu metnaðarmáli. Þegar mér gafst tækifæri til þess i fyrra liaust, að tala á Breiðfirðingafélagsfundi, minntist ég lítils háttar á Breiðfirðinga, sem húið hafa í íslenzku byggðinni okkar i Minnesota í Bandaríkjunum. Ég ætla ekki að fara að endurtaka það hér, þó að það væri sjálfsagt letingja- ráð til þess að losna við þann vanda, sem fyrir mér ligg- ur, að flytja ]ætta útvarpseriiuli í kvöld. Við lxöfum ekki nema fjórar fjölskvldur úr Dölunum í byggðinni okkar. Líklega hafa verið fleiri Breiðfirðingar í Dakota-hyggð- inni, en mestmegnis liafa þeir, er fluttust liéðan, tekið sér hólfestu i íslendingabygðinni í Kanada. Við höfðum einn mann af þekktri Dalaætt i hyggðinni okkar vestra, Sturlaug. Guðbrandsson, son Guðhrandar frá Hvítadal, bróður Helgu, er dó á Akranesi í fyrra haust, móður Har-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.