Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 31

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 31
BREIÐFIRÐINGUR 29' daginn á opnum bátum. Ég vann ekkert þennan dag, vildi ekki þreyta mig, ef ske kynni að svo lægði, að við gætum lagt af stað til Arnevjar, en þangað var við- búið að ég þyrfti að róa, þar sem vélin í bátnum vildi ekki ganga, þó að skipt væri um kerti, bellt á benzíni og nýrri smurningsolíu og fleira reynt. Um miðjan daginn gengum við yfir í Stekkjarey og upp í Klifið milli Ivlakkanna, en alltof hvasst var til þess að ætla sér að fara upp á þá, sér til nokkurrar skemmtunar. Við gengum síðan um alla eyjuna og fund- um töluvert af kolluhreiðrum, en fleiri svartbakshreið- ur. Við höguðum okkur þarna sem aðrir varpeigendur og löghlýðnir borgarar og eyddum tilvonandi svartbök- um í tugatali. Um kl. 8 e. h. fórum við að sofa i tópt- inni, eins og nóttina áður, enda var þá orðið enn lcald- ara, þegar sólarinnar hætti að njóta. Morguninn eftir vorum við á fótum ld. 8. Nú var kom- ið sæmilega gott veður, þó að sólskinslaust væri og kalt, en vindinn hafði lægt til muna og var nú aðeins austan kaldi. Eftir árbít fórum við að tína saman dótið okk- ar og bera á bátinn. Við sáum, að okkur mundi ekki auðnast ]iað, að sjá húsið rísa af grunni i þetta skipti og eftir liverju var þá að híða í kulda og tjaldleysi? Við lögðum af stað til Arneyjar kl. 9, og: þar sem vélin vildi enn ekki fara í gang, var ekki um annað að gera en róa, þar eð ekkert var seglið. Við fórum okkur hægt og komum eftir rúman klukkutíma til Arneyjar. Þar var tekið hið bezta á móti okkur. Við hárum af bátn- um og fengum það geymt af farangrinum, sem eftir átti að skilja til notkunar seinna í Klakkeyjum. Við ákváðum líka að skilja bátinn eftir i Arnej7, þótti það öruggara en að hafa hann við hryggju í Stykkishólmi, þar sem hætt var við að hann yrði sem í hershöndum. Eggert, sonur Björns hónda tók að sér að flytja bát- inn þangað, sem betur færi um hann og réri honum því af stað. Rétt á eftir sáum við, að hann var farinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.