Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 33
BRKIÐFIRÐINGUR
31
En kúgun og ofríki birtust í margskonar mynd,
mannkgnið allt var þrælkað, hrakið og snuíð.
Þótt réttlætisggðjan sé gömul og borin blind,
bjarga henni að lokum einhver dugandi ráð.
Það eitt er víst, að tvennt er í heiminum til,
trglling, sem degðir og afl það, sem græðir hvert mein,
egðing, sem gerir dauðanum skuldaskil,
og skapandi máttnr, sem blásið fær lífsanda í stein.
1 lofti er glur og ilmur úr gróandi jörð,
afivaki ngrra dáiða og vermandi laug,
og einkennilega væru þau guðsbörn gjörð,
sem gætu ekki fundið stgrkinn í hverri taug.
Þjóðirnar eru í ætt við þái mold, cr þær ól,
eins og sá gróður, er klæða mun brenndan svörð;
meðan á bláium himni sgnir sig sól,
um sjálfstæði og tilveru halda þær allar vörð.
Ekkert fær kúguð þann anda, sem frelsinu ann,
egðingin nær ekki til hans, en lífið sjálft
kveður til varðstöðu ngjan mann fgrir mann,
og mannkgnið allt fer á vörðinn, sé degtt það hálf.
Hittir þi'i mig eftir eiit eða tvö hundruð ár,
ókunni vinur, þá mundi það gleðja mig,
ef nútíminn felldi öll þessi tregatár
til þess að skapa betri heim fgrir þig.