Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 góðmn ættum, þó skildi Guðrún við hann til þess að taka saman við Þórð Glúmsson. Þau kynntust i Garpsdal, Þórður og Guðrún. Þórður var þá kvongaður ættstórri og ríkri konu, er Auður hét. Þórði er þannig lýst að hann Iiafi verið vænn maður og vasklegur. Eitt sinn hað Guðrún Þorvald mann sinn, að kaupa skartgripi fyrir sig, en honum þótti gripakaup liennar ganga fram úr hófi og sló hana kinnhest. Þenna sama dag kom Þórður að Garpsdal. Guðrún sagði honum þessa svívirðing og spurði hann liverju hún skyldi launa. Þórð- ur brosti og sagðist geta gefið lienni gott ráð. Hún skyldi gera Þorvaldi skyrtu svo flegna, að sæist niður á geir- vörtur, en það var skilnaðarsök, ef bóndi gekk þannig klæddur. Guðrún mælti ekki í móti þessu. Þetta sama vor sagði Guðrún skilið við Þorvald og fór heim til Lauga. Ekki liefir það síður verið vilji Guðrúnar en Þórðar, að þau næðu saman, og' tek ég liér tvö dæmi þessu til skýringar: Eftir að Guðrún liafði sagt skilið við Þor- vald, reið hún til Alþingis með frænda sínum, Gesti Oddleifssyni í Ilaga á Barðaströnd. Þórður Glúmsson fylgdi Guðrúnu til þings. Þegar þau eru á fcrð um Blá- skógaheiði, liæðist Guðrún að klæðnaði Auðar, konu Þórðar, á þann liátt, að liún spyr hann, hvort það sé salt, að Auður gangi jafnan í hrókum með setgeira. En hvorttveggja var, að þetta þótti skömm og var skiln- aðarsök. Það var almannarómur, að Auður gengi þannig klædd og var hún því kölluð Brók-Auður. Það virðist liggja í augum uppi, að Guðrún hafi, með þessu, viljað minna Þórð á, að hann hefði nægilega ástæðu til þess að segja skilið við Auði. Ennfremur þetta: Þórður var jafnan i húð Gests á þinginu og talaði við Guðrúnu. Eitt sinn mælti Þórður: „Hvort ræður þú mér, að segja skilið við Auði liér á 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.