Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 78
76
BREIÐFIRÐINGUR
og flytti það til Brokeyjar. Yarð þetta að kaupum með
okkur, og skyldi ég visa honum leið með skipið inn Röst-
ina. En inni í Dölum hugðist hann selja timbrið.
„Daginn, sem Bjarni kom með timbrið, var liagstæður
en liægur vestankaldi. Þegar húsefnið, sem kostaði ell-
hundruð krónur, liafði verið flutt í land, var lialdið
af stað inn sund, er heitir Gagneyingur. Sundið er grunnt,
straumur mikill, en vindur tæplega nógur. Var ég liálf-
smeykur, en nú dugði ekkert hik og fór allt vel, þótt
kjalsíðurnar strykjust nálega við botninn. En kunnug-
leikinn kom að góðu haldi.“
Fleiri sjóferðasögur sagði hann mér.
Þú varst fulltrúi Snæfelliuga við konungskomuna 1907?
„Þar var ég eiginlega merkisberi, og fékk ég að sjá
allt, sem konungurinn sá. Það var fróðlegt og' skemmti-
legt. Var stjórn móttökunnar hin bezta. En eins og geng-
ur, var hégóminn líka með, sem lítið er fyrir gefandi.“
Vigfús Hjaltalín er fæddur í Brokey 4. okt. 1862. Hann
hefir gegnt ýmsuin trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, og
hvert það sæti, er hann hefir skipað, liefir þótt vel setið.
Erú Kristjana Kristjánsdóttir er fædd 10. sept. 1874
að Gunnarsstöðum í Dalasýslu. Iiún liefir átt sinn drjúga
þátt í að gera garðinn frægan i Brokev með starfi liinn-
ar hljóðlátu eiginkonu, móður og liúsfreyju á stóru og
athafnasömu heimili, þar sem allt starfið er miðað við
„að elslta, byg'gja og trevsta á landið“.
Er við höfðum drukkið kaffið og rabhað um daginn
og veg'inn, kvaddi ég þessi virðulegu hjón og fór út í
vorblíðuna. Mér varð ósjálfrátt lmgsað um, hve mikið
við eigum að þakka kynslóðinni, sem har liita og þunga
síðasta fjórðung 19. aldarinnar og fyrsta fjórðung hinn-
ar tuttugustu.
24. júní 1945.
Kristján Hjaltason.