Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 78

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 78
76 BREIÐFIRÐINGUR og flytti það til Brokeyjar. Yarð þetta að kaupum með okkur, og skyldi ég visa honum leið með skipið inn Röst- ina. En inni í Dölum hugðist hann selja timbrið. „Daginn, sem Bjarni kom með timbrið, var liagstæður en liægur vestankaldi. Þegar húsefnið, sem kostaði ell- hundruð krónur, liafði verið flutt í land, var lialdið af stað inn sund, er heitir Gagneyingur. Sundið er grunnt, straumur mikill, en vindur tæplega nógur. Var ég liálf- smeykur, en nú dugði ekkert hik og fór allt vel, þótt kjalsíðurnar strykjust nálega við botninn. En kunnug- leikinn kom að góðu haldi.“ Fleiri sjóferðasögur sagði hann mér. Þú varst fulltrúi Snæfelliuga við konungskomuna 1907? „Þar var ég eiginlega merkisberi, og fékk ég að sjá allt, sem konungurinn sá. Það var fróðlegt og' skemmti- legt. Var stjórn móttökunnar hin bezta. En eins og geng- ur, var hégóminn líka með, sem lítið er fyrir gefandi.“ Vigfús Hjaltalín er fæddur í Brokey 4. okt. 1862. Hann hefir gegnt ýmsuin trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, og hvert það sæti, er hann hefir skipað, liefir þótt vel setið. Erú Kristjana Kristjánsdóttir er fædd 10. sept. 1874 að Gunnarsstöðum í Dalasýslu. Iiún liefir átt sinn drjúga þátt í að gera garðinn frægan i Brokev með starfi liinn- ar hljóðlátu eiginkonu, móður og liúsfreyju á stóru og athafnasömu heimili, þar sem allt starfið er miðað við „að elslta, byg'gja og trevsta á landið“. Er við höfðum drukkið kaffið og rabhað um daginn og veg'inn, kvaddi ég þessi virðulegu hjón og fór út í vorblíðuna. Mér varð ósjálfrátt lmgsað um, hve mikið við eigum að þakka kynslóðinni, sem har liita og þunga síðasta fjórðung 19. aldarinnar og fyrsta fjórðung hinn- ar tuttugustu. 24. júní 1945. Kristján Hjaltason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.