Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 54

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 54
52 BREIÐFIRÐINGUR þingi eða i liéraði?“ Guðrún svaraði stundu síðar: „Aft- ans bíður óframs sök.“ Þá spratt Þórður upp þegar, gekk til Lögbergs og nefndi sér votta, að hann segir skilið við Auði. Nokkru síðar kvongaðist Þórður Guðrúnu og fór vel á með þeim. Þau áttu son þann er Þórður liét og var kall- aður köttur. Hann ólst upp lijá Snorra goða á Helga- felli; hans son var Stúfur skáld og' er honum lýst svo: Stúfur var mikill maður og sjónfriður og manna sterk- astur; hann var skáld gott og' djarfmæltur. Stúfur fór utan og kom til Noregs á dögum Harald- ar konungs Sigurðssonar. Hann bað konung um leyfi til þess, að mega kveða um hann kvæði. Konungur spurði hann, livort hann væri skáld og livort nokkuð skáldakyn væri að honum. Stúfur svaraði: „Glúmur Geirason var föðurfaðir föður míns, og mörg önnur góð skáld hafa verið í minni ætt.“ Konungur mælti: „Ef þú ert slíkt skáld, sem Glúmur Geirason var, þá mun ég lofa þér að kveða um mig.“ Þetta sýnir glöggt, hve mik- ið álit Glúmur hefir haft á sér sem skáld, að konungur skvldi minnast hans þannig, mörgum áratugum eftir dauða hans. Ekki er það ólíklegt, að þeir frændurnir, Helgu-Stein- arr og Stúfur, hafi sótt skáldgáfuna í Glúm Geirason forföður sinn. A síðustu árum hafa húsabyggingar og túnrækt tek- ið stórfelldum framförum í Geiradalslireppi. Býli Geira austmanns er nú risið úr rústum. Þar er nú raflýst íhúð- arhús úr steini og tvö allstór tún, slétt og girt. Það ætli því vel við að heiðra minningu þeirra Geiradals- feðga, með því að láta býli þeirra fá aftur sitt rétta nafn. Mér finnst það eiginlega sjálfsögð skvlda, þótt ekki væri nema til þess, að réttlæta það, að sveitin heitir nú Geiradalshreppur. Hreiðar E. Geirdal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.