Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 82
•80 BREIÐFIRÐINGUB Söngför Breiðfirðingakórsins vorið 1945 Sjá myndir á bls. 47 og bls. 65. I síðasta árgangi Breiðfirðings var sagt nokkuð frá Breiðfirðingakórnum, starfi lians og fyrirætlunum. En nú flytjum við þær fréttir af honum, að s.I. vor fór hann söngför um Dali og Breiðafjörð. Sú ferð varð i alla staði mjög ánægjuleg bæði fyrir fólkið heima i byggðum Breiðafjarðar, sem átti ljúfar stundií við söng „farfugl- anna“, og fyrir söngfélagana, er hvarvetna mættu frá- bærri gestrisni, alúð og vináttu. Að ferðalokum fannst ferðafólkinu það ekki geta nógsamlega lofað móttökur allar, einlægni og hlýhug. Veðrið, sem var dásamlega fagurt alla dagana, átti gildan þátt í ánægjunni, en ó- gleymanlegust var gestrisni og vinsemd átthaganna. Minningarnar úr þessari ferð eru söngfólkinu og öðrum, er þátt tóku í henni, eins og dýrmætar perlur, er glitra fegurst, þegar skyggir að. Lagt var af stað í ferðina úr Beykjavík að morgni hins 22. júní og ekið til Búðardals. Þar var sungið kl. 7 síð- degis sama dag' fvrir fullu liúsi og við ágætar undir- tektir áheyrenda. Allar söngskemmtanirnar, er kórinn liélt, hófust á því, að fararstjórinn, Jón Emil Guðjóns- son, flutti ávarp og kynnti kórinn, starf Iians og tilgang- Um þessar mundir vantaði mig eldavél, og varð það að samkomulagi, að ég fékk vélina, sem Guðmundur Iiafði haft í eynni. En kvöldið eftir að hún hafði verið flutt til okkar, varð ég vör við svip Guðmundar. Hann stóð hjá eldavélinni, og sýndist mér liann áhyggjufullur á svip. Þennan vetur leið varla sá dagur, að ég sæi ekki svip Guðmundar. En þegar leið að vori, urðu sýnir þessar fá- tíðari og hurfu loks með öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.