Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 36

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 36
34 BREIÐFIRÐINGUR klæðum, Alþingi hinu forna og frelsi sínu og — trúnni á sjálfri sér. „Hvar er þín fornaldarfrægð?" mætti gjarnan verða beitt eggjunarorð oss Breiðfirðingum, sem berum að nokku ábyrgð á því með eigin athafnasemi eða afskiptaleysi, hvort nokkur saga á eftir að gerast á nýjan leik í forn- söguríkustu byggð þessa lands. Hvar eru skógar þínir, Dalasýsla, þeir hinir prúðu og glæstu, sem hin fjölmörgu bæjarnöfn þín minna nú á, líkt og legsteinar á leiðum látinna? Þau eru horfin, hin prúðu klæði sýslunnar, þó frjómagn og veðurmildi byggðarinnar væri svo mikið, að aðeins tæp- ur mannsaldur er liðinn frá því, að rekkar riðu undir hvolf- þaki trjágreina. Nú verða elskendurnir að láta sér nægja beran melinn til að tjá hvort öðru fyrstu ástir sínar. V. Vor í lofti. Þytur upprisunnar býr í vorvindunum. Vor- hugurinn í sefa mannsins er upprisuaflið í lífi þjóðarinnar. Islandssagan síðustu 100 árin er sagan um upprisu þjóð- arinnar. Með hliðsjón af henni er auðvelt að finna þeirri sigur- von stoð, að stundum er hægt að endurheimta það, sem glatað er að nokkru eða fullu. Líka er möguleiki til að stíga skrefi lengra en áður var gengið. „Veit það engi, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir?u Nú höfum vér tök á, eigi aðeins að klæða landið skógi innlendra trjáplantna, heldur einnig að gróðursetja nytja- skóga af erlendum uppruna, sem líkur eru til að dugað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.