Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 15

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 15
13 VETRARDVÖL Á BLIKASTÖÐUM ust saman, góð visk var bundin saman í búnt og snéru öll stráin eins, þ.e. öxin saman. Búntin voru sett saman í sæti og eftir að hafa staðið úti á akri í nokkum tíma vom þau flutt heim til þreskingar. Þegar stakkamir vom teknir af akrinum birtist þvílíkur fjöldi af músum að ég hef hvergi séð annað eins. í byggingu sem var sambyggð við fjós og mjólkurkæli var þreskivélin. A veggnum var gat og í gegnum það var búntunum kastað beint í þreskivélina úr vögnunum sem fluttu þau heim. Úr vélinni kom komið annars vegar og hálmurinn hins vegar. Komið var allt notað til skepnufóðurs en hálmur til undirburðar í bása og stíur. Þreskivélin var líklega knúin með steinolíuvél. Þarna var mikill hávaði og var mér haldið langt frá, enda var ég smeykur, ekki síst eftir að eldri maður sem var að hirða einhver strá og setja í þreskivélina lenti með hendina í göddum og slasaðist töluvert. Næst vöktu athygli mína fóð- urrófur og hvítkál sem ræktað var í görðum úti á túni, en flutt heim og kúnum gefið þegar þær voru teknar í hús. Tekið var upp daglega og gefið og entist uppskeran langt fram á haust. Eins og fyrr var getið, var stórbú á Blikastöðum. Þar af leiddi að margt fólk var í heimili. Magnús og Kristín áttu ekki böm saman, en Magnús átti tvær dætur frá fyrra hjónabandi. Þær voru uppkomnar og fluttar að heiman. Önnur þeirra, Sig- urbjörg, var farin að búa, en Helga vann á skrifstofu í Reykja- vík, en kom oft heim að Blikastöðum um hátíðir og helgar. Hún bjó svo þar eftir daga Magnúsar. Á Blikastöðum dvaldi þennan vetur Dr. Jón Dúason, sem þekktur er fyrir skrif sín um rétt Islands til Grænlands. Hann var ekki mannblendinn. Sat við skriftir þennan vetur, en stundum var hann í Reykjavík að afla sér heimilda. Hann var í herbergi sem var hægra megin er komið var inn um útidymar. Ég laumaðist eitt sinn inn til hans og sá þéttskrifuð gul blöð, en ekki gat ég lesið hvað á þeim stóð. Björg Sigurðardóttir, gömul kona að því að mér fannst var á Blikastöðum. Maður hennar var nýlátinn en bæði höfðu þau verið í vist hjá Magnúsi. Þessi kona var mér góð, en kannski naut ég frænd- seminnar. Hún var afasystir mín. Hún átti mjög fomlegt vasa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.