Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 18

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Side 18
16 BREIÐFIRÐINGUR það mundi vera á svipuðum slóðum og húsið hans, en hann átti heima á Bergþórugötunni. Þegar símasamband náðist kom í ljós að eldurinn var í næsta húsi við heimili Páls, hann flýtti sér í bæinn af ótta við að eldurinn bærist í sitt hús. Af því varð þó ekki. A Blikastöðum voru gæsir, sem voru vængstýfðar svo þær gætu ekki flogið burt. Þær gengu úti fram eftir hausti og ekki mikið fylgst með þeim. Þegar taka átti þær í eldi nokkrum vikum fyrir jól, svo þær yrðu gómsætar jólagæsir, sáust þær hvergi, leitað var í nágrenninu og með sjónum en þær fundust ekki. Þá datt einhverjum Geldinganesið í hug. Ég fékk að fara þangað með eldri strák að leita. Ekki leist mér meir en svo á að fara eftir grandanum sem lá út í nesið. Ég var hræddur um að flætt yrði yfir hann, þegar við ætluðum til baka. Þama fundum við gæsimar fljótlega og komumst við þurrnm fótum til baka. Snemma næsta morguns fóm einhverjir fullorðnir með kom og gátu platað gæsirnar heim með sér. Mér þótti verst að hafa ekki fengið að fara með í þann leiðangur . Magnús var oft í Reykjavík. Hann var í forsvari fyrir Búnaðarfélag Islands og sinnti störfum þar. Þá rak hann bú að Melavöllum í Sogamýrinni. Kristín, kona Magnúsar sagði að engu væri líkara en að Magnús hugsaði um nætur hvað vinna þyrfti næsta dag. A morgnana komu piltamir til hans og spurðu: „Hvað á ég að gera í dag?“ Þá stóð aldrei á svari. Ég hafði brennandi áhuga á að eignast skíði. Ég hafði ein- hvem tímann rennt mér á tunnustöfum og vissi að skíði vom miklu betri, en skíði sem mér pössuðu kostuðu að minnsta kosti tíu krónur. Ég hafði bæði beðið mömmu og Magnús bróðir minn. Hann gaf mér hálfgildis loforð en engin komu skíðin. I skemmunni á Blikastöðum voru gömul skíði sem ég fékk að nota. Þau voru nokkuð góð. Annað skíðið hafði þó brotnað um beygjuna, en verið spengt saman með blikki. Það hafði tekist vel og þau entust mér allan þann tíma sem hægt var að vera á skíðum. Þau hafði áður átt Eirík Eylands. Honum kynntist ég og vann með honum nokkrum áratugum seinna. Þennan vetur, 1937-1938, var ég ekki í skóla og lærði lítið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.