Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 21

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 21
VETRARDVÖL Á BLIKASTÖÐUM 19 piltarnir á Blikastöðum famir með fjósaskóflumar og aðrar skóflur sem til voru, að moka snjó af veginum um Lágafells- klif. Þar hafði myndast langur og nokkuð þykkur skafl. Það var orðið frostlaust. Fjósaskóflumar vom með stóru blaði, svo ekki leið á löngu þar til allur snjór var hreinsaður þar af veg- inum. Ég man vel hvað mér þótti skrýtið að sjá allan þennan hvíta snjó, ataðan út með dökkum röndum af mykjunni sem smá saman hreinsaðist af skóflunum. Eins og flestir vita voru þeir bræður, Magnús og Jón Þor- láksson, sem áður var borgarstjóri í Reykjavík. Það var altalað að þess vegna dveldi oft fólk á Blikastöðum sem borgin gæfi með. Þar var mér samtíða strákur 13-14 ára sem sendur var úr glaum borgarinnar. Hann átti heilsulitla foreldra sem ekki höfðu stjóm á honum. Við lékum okkur oft saman. Okkur samdi vel og brösuðum margt saman. Það var hjá honum sem ég heyrði fyrst orðið “meika“ sem nú virðist hafa unnið sér þegnrétt í íslensku máli, en þótti þá hið mesta orðskrípi. Á Blikastöðum var fullorðinn maður sem var mál- og heymarlaus, gat einungis tjáð sig með því að skrifa á blað, það urðu þeir líka að gera sem áttu samskipti við hann. Eitthvað gat hann unnið, en var ekki til stórverka. Um veturinn kom til veru 18 ára stúlka, sem þjáðist af brjálsemi. Af þeim sökum var hún höfð ein í herbergi og lokuð inni um nætur. Sett var gat á hlið herbergisins og hleri fyrir, sem var á lömum og hægt var að opna hann inn í næsta herbergi. Einhverja meðferð fékk hún að læknisráði sem meðal annars fólst í því að hún var smurð um allan líkamann með einskonar kremi sem í var tjara. Af þessu var svo mikil ólykt að óþolandi var. Hún var látin vinna í eldhúsinu við uppvask og fleira. Ekki fékk stúlk- an neitt brjálæðiskast þann tíma sem ég var henni samtíða, en það kom yfir hana sumarið eftir. Þegar leið á veturinn varð meira og meira pláss í hlöðunni. Þar hafði verið bundinn kaðall upp í sperru. Þarna máttum við strákamir leika okkur og þar lærðist að sveifla sér að hætti „Tarsans“, sem þá var mjög í tísku og klifra upp kaðal og renna sér niður án þess að verða skinnlaus í lófum á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.